Stelpurnar komnar í úrslit Lengjubikarsins

Núna rétt í þessu var að ljúka leik stelpnanna okkar í meistaraflokki við Völsung í undanúrslitum C-deildar Lengjubikarsins. Leikurinn fór fram á KA vellinum á Akureyri. Haukar voru með mikla yfirburði og skoruðu 7 mörk gegn engu marki Völsungsstúlkna. Staðan í hálfleik var 0-4 fyrir okkar stúlkur. Heiða Rakel skoraði þrjú mörk (40, 41 0g 88 […]

Handboltaveisla í kvöld

Það verður heljarinnar handboltaVEISLA í kvöld. Stuðið byrjar á okkar heimavelli í Schenker Höllinni að Ásvöllum þegar Haukastrákarnir taka á móti liði ÍBV kl. 18:15. Með sigri fara okkar drengir áfram í úrslitin. Andlitsmálning, grillaðir hamborgarar+pylsur gegn vægu verði, ljósashow, tryllt tónlist, trylltur handboltaleikur. Kl. 20:00 eiga stelpurnar leik við Stjörnuna. Staðan í einvíginu er […]

Stórleikur í kvöld kl. 19.15. Fyllum Schenkerhöllina.

Fjórði leikurinn í rimmu Hauka og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfu fer fram í kvöld, fimmtudaginn 28. apríl, kl. 19:15 og þurfa heimamenn sigur til að knýja fram oddaleik sem fer fram nk. laugardag. Haukarnir hafa verið á hraðri uppleið í þessari rimmu. Fyrstu leikurinn byrjaði vel en svo var eins og strákarnir hættu að […]

Leikur 3 hjá stelpunum í kvöld kl. 19:30

JÚLLADISKÓ, GRILLAÐIR HAMBORGARAR OG PYLSUR, ANDLITSMÁLNING, LJÓSASHOW OG SÍÐAST EN EKKI SÍST…MJÖG MIKILVÆGUR HANDBOLTALEIKUR. Allir að mæta og hvetja stelpurnar okkar til sigurs á móti Stjörnunni í þriðja leik liðanna í 4-liða úrslitum. Staðan í einvíginu er 1-1 og því gríðarlega mikilvægt að ná sigri á Ásvöllum ! *** Á F R A M H […]

1×2 Getraunir Hauka

Vetrarstarfi Haukagetrauna lauk um síðustu helgi er 15. umferð var spiluð. Mikil gróska var í starfseminni í vetur en 20 lið tóku þátt í getraunaleiknum þar sem keppt var í 2 riðlum. Sigurvegarar keppninnar verða kynntir á verðlaunahátíð sem haldin verður í maí og verður auglýst síðar. Mótanefndin þakkar samstarfið í vetur og  óskar öllum […]

Silfrið staðreynd eftir flottan vetur

Stelpurnar okkar náðu ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöld, í Dominos deildinni, er þær spiluðu á móti sterku lið Snæfells á heimavelli, en leiknum lauk með sanngjörnum sigri Snæfells 59-67. Við óskum Snæfelli til hamingju með titilinn og þær unnu báða stóru titlana í vetur og hafa sýnt það að þær eru með besta […]

Björgvin Stefánsson gengur til liðs við Val

Knattspyrnudeild Hauka og Knattspyrnudeild Vals hafa komist að samkomulagi þess efnis að Björgvin Stefánsson, leikmaður meistaraflokks Hauka, gangi til liðs við Val og spili með liðinu í Pepsí deildinni á komandi tímabili. Björgvin fer á láni til Vals sem hefur kauprétt á honum eftir tímabilið. Knattspyrnudeild Hauka óskar Björgvin góðs gengis á komandi sumri með […]