Efnilegar Hauka-stúlkur í landsliðsverkefnum

Þrjár efnilegar Hauka-stúlkur hafa verið valdar og tekið þátt í landsliðsverkefnum upp á síðkastið. Alexandra Jóhannsdóttir spilaði með U17 í milliriðli fyrir undakeppni EM2016 en leikið var í Svartfjallalandi í október sl. Alexandra spilaði alla leikina, skoraði eitt mark og var valin maður leiksins hjá íslenska liðinu eftir leik gegn Finnlandi. Þá var Sæunn Björnsdóttir […]

Haukar – Stjarnan í kvöld kl. 19:15 í Dominos deild kvenna

Haukastelpurnar eru taplausar í Dominos deildinni með sex sigra og er fyrstu umferðinni lokið. Í kvöld koma Stjörnustúlkur í heimsókna i Schenkerhöllina og hafa nýliðarnir verið að spila vel í deildinni, komnar með tvo sigra úr sex leikjum en hafa verið að tapa jöfnum leikjum og þar af tveim eftir framlengingu. Haukarnir spiluðu fyrsta leik […]

Valsmenn koma á föstudag.

Nú er landsleikjapásu í Olís deild karla lokið og er fyrsti leikur eftir þetta kærkomna frí hjá strákunum á föstudag hér í DB Schenker höllinni og er byrjað strax á stórleik.  Frændur okkar úr Val koma í heimsókn kl 19.30, en þeir eru sem stendur í fyrsta sæti með 20 stig og hafa eingöngu tapað […]

Fimm leikmenn framlengja samning sinn við félagið

Þeir Leonharð Þorgeir Harðarson, Einar Pétur Pétursson, Grétar Ari Guðjónsson, Tjörvi Þorgeirsson og Heimir Óli Heimisson hafa allir skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Einar Pétur og Tjörvi hafa verið lykilmenn liðsins síðustu ár en Heimir Óli kom tilbaka frá Svíþjóð í fyrra eftir að hafa leikið með GUIF í nokkur ár. Þessir […]

Nýtt gervigras.

Um þessar mundir er verið að leggja lokahönd á lagningu gervigrass á aðalvöll Hauka. Má gera ráð fyrir að hægt verði að byrja æfingar á nýja grasinu fyrir lok þessarar viku. Hér að neðan má sjá myndir frá hinum ýmsu hlutum verksins, allt frá því þegar gamla grasið var tekið af og til þegar nýja […]

Tvíhöfði í Dominos deild karla og kvenna í kvöld í Schenkerhöllinni

Það verður bullandi veisla í kvöld þegar bæði lið körfuknattleiksdeildar leika í Domino’s deildinni. Stelpurnar ríða á vaðið og hefja leik kl. 18:00 gegn Hamri. Staða liðanna í deildinni er afar ólík en Haukar hafa sigrað alla sína leiki á meðan Hamar hefur tapað öllum sínum. Haukaliðið er liðið til að vinna og Hamarsstúlkur freista þess […]

Green Diamond Harðkornadekk

Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar Hauka hefur samið við Harðkornadekk ehf. sem er söluaðili Green Diamond Harðkornadekkja.  Green Diamond Harðkornadekk voru þróuð í samstarfi við Vegagerðina og Reykjavíkurborg um síðustu aldamót og byggja því á íslensku hugviti og er íslenskt einkaleyfi á bak við framleiðsluna. Starfshópur á vegum Samgönguráðs ályktaði í sept. 2009 að unnið skyldi […]