Haukar – Snæfell í kvöld kl. 19:15 í Dominos deild kvenna

Íslandsmeistararnir úr Hólminum koma í heimsókn í Schenkerhöllina í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:15 Haukar hafa spilað einn leik í deildinni en þær sátu hjá í II. umferðinni. Stelpurnar gerðu þá góða ferð í Garðabæinn og unnu Stjörnuna í skemmtilegum og vel leiknum leik sem sýndur var í beinni útsendingu á Stöð2. Leikurinn á […]

Haukar heimsækja Keflavík í kvöld

Haukar heimsækja Keflavík í kvöld og munu spila við heimamenn kl. 19:15 og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð2. Bæði lið unnu sigur í fyrstu umferðinni. Haukar unnu sanngjarnan og auðveldan heimasigur á Snæfell með 26 stiga mun og þurftu í raun ekki að hafa mikið fyrir þeim sigri. Keflavík vann baráttusigur á Þór […]

Alexandra Jóhannsdóttir valinn í U17 ára landslið KSÍ

Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður 3, 2 og mfl kvk,  hefur verið valin í landsliðsverkefni með U17 sem fer fram í Svartfjallalandi, en þetta er undan riðil fyrir evrópumeistaramótið. Ísland leikur þrjá leiki í þessari undankeppni. Fyrst við heimamenn, Svartfellinga, 22 október,  svo við Færeyjar 24 okt og síðast við Finnland þann 27 október. Alexandra er að taka […]

Evrópuævintýrið lengist

Eftir frábæra frammistöðu í tveimur leikjum um helgina gegn makedónska liðinu HC Zomimak lengist þátttaka meistaraflokks Hauka í handbolta í EHF bikarnum þetta árið. Fyrri leikurinn fór fram á föstudagskvöld og mættu Haukastrákarnir grimmir til leiks. Eftir jafnar fyrstu mínútur þá gáfu Haukastrákarnir í og voru 17 – 7 yfir í hálfleik og gáfu gestunum […]

Haukar – HC Zomimak í Evrópukeppninni á föstudag og laugardag

Haukar munu keppa við HC Zomimak í Evrópukeppni meistaraliða á föstudag og laugardag. Báðir leikir verða leiknir í Schenkerhöllinni og því er mikilvægt fyrir strákana að fá góðan stuðning. Þetta eru evrópuleikir nr. 103 og 104 hjá Haukum. Fyrri leikurinn er kl. 20:00 á föstudaginn og síðari leikurinn verður laugardaginn kl. 16:00. Á undan þeim leik […]

Haukar – Snæfell í Dominos deild karla í kvöld kl. 19:15

Mfl. karla í körfu spilar sinn fyrsta leik í Dominos deildinni í kvöld í Schenkerhöllinni kl. 19:15. Strákarnir hafa verið að spila ágætlega á undirbúningstíEmabilinu og er búist við miklu af liðinu fyrir komandi tímabil. Flestir „sérfræðingar“ um körfunna eru sammála því að liðið eigi að geta spilað um þann stóra í vetur en til […]

Getraunaleikur Hauka – Haustumferð

Þátttaka í Haustleiknum  hefur verið ágæt. 25 lið heyja harða keppni í 3 riðlum auk  Lehman Brothers Champion League.  Leiknar hafa verið 4 umferðir. Vegna tæknilegra örðugleika hefur ekki verið hægt að birta úrslit á heimasíðu félagsins en unnið er að viðgerð.  Hér má sjá stöðuna í leiknum. Riðill A Samtals stig 1 umf. 2 […]

Samstarfssamningur Hauka og Hafnarfjarðarbæjar undirritaður um frístundaheimili.

Hafn­ar­fjarðarbær og Knatt­spyrnu­fé­lagið Hauk­ar hafa und­ir­ritað samn­ing um rekst­ur frí­stunda­heim­il­is á veg­um Hauka  fyr­ir börn á aldr­in­um sex til níu ára með stuðningi Hafn­ar­fjarðarbæj­ar. Haukar byrjuðu í fyrra með frístundaheimili og gekk það einstaklega vel og var mikil ánægja með starfsemina og þá þjónustu sem Haukar voru að bjóða en þetta hentar einstaklega vel fyrir […]