4. flokkur karla eldra ár deildarmeistari 2015

Um helgina varð 4. flokkur karla, eldra ár, deildarmeistari í 1. deild þrátt fyrir að eiga eftir að leika tvo leiki. Strákarnir hafa verið að spila vel í vetur og hafa fyrir tvær síðustu umferðirnar unnið 14 leiki tapað 1 og gert 1 jafntefli. Markatalan þeirra er sérlega glæsileg en þeir eru með 112 mörk […]

Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild Hauka

Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Haukum, hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í samningi sínum við Hauka og hætta störfum að yfirstandandi tímabili loknu. Handknattleiksdeild Hauka hafði áður lýst yfir fullu trausti á störf Harra og óskað eftir áframhaldandi samstarfi til loka næsta tímabils.  Harri hefur þjálfað flesta leikmenn liðsins síðastliðin fjögur ár, […]

Leikur nr. II í Keflavík

Haukarnir fara til Keflavíkur í kvöld, mánudaginn 23. mars og munu etja kappi við heimamenn í leik nr. II í úrslitakeppni Dominos deildar. Keflvíkingar unnu fyrsta leikinn í Schenkerhöllinni eftir að Haukarnir höfðu leitt allan leikinn en það þurfti framlengingu til að knýja fram sigur. Haukarnir spiluðu ágætlega mesta hluta leiksins en vantaði smá þor […]

Haukar – Hamar í Dominos deild kvenna í dag kl. 16:30

Haukastúlkur taka á móti Hamri í dag, laugardaginn 21. mars, kl. 16:30 í Schenkerhöllinni. Stelpurnar hafa verið að spila vel í síðustu leikjum og hafa unnið fyrstu þrjá leikina í fjórðu umferðinni, á móti Íslandsmeisturum Snæfells á útivelli, bikarmeisturum Grindavík og útivelli og svo Keflavík á heimavelli. Haukar eru í harðri baráttu um sæti í […]

Baráttan hefst í kvöld

Fyrsti leikur Hauka gegn Keflavík í átta liða úrslitakeppninni er í kvöld kl. 19:15 í Schenkerhöllinni. Haukarnir enduðu deildina í þriðja sæti en Keflavík í því sjötta. Þessi sömu lið spiluðu í Schenkerhöllinni síðasta deildarleikinn í Dominos deildinni og þá um heimaleikjarétt, þar sem Haukastrákarnir sýndu styrk sinn og unnu sanngjarnan og mikilvægan sigur. En […]

Tap gegn toppliðinu

Meistaraflokkur karla í handbolta tapaði í gær, fimmtudag, í 23. umferð Olís deildinni þegar þeir léku gegn toppliði Vals á útivelli. Haukar léku án Heimis Óla eins og í síðasta leik en hann er sem fyrr frá vegna meiðsla á ökkla auk þess var Patrekur þjálfari ekki til taks á hliðarlínunni vegna leikbanns eftir að […]

HAUKAR fyllum Ásvelli

Kæru Haukafélagar! Næstu vikur verða einstakar í sögu Hauka, þar sem flest bendir til að öll fjögur meistaraflokkslið Hauka í hand- og körfubolta verði í úrslitakeppnum nú í vor! Á morgun föstudag 19.mars kl: 19:15 hefur okkar kornunga og stórefnilega karlalið í körfunni baráttuna með leik við reynslu mikið lið Keflavíkur. Liðið okkar sem skipað […]

Haukar – Stjarnan í Lengjubikarnum

Eftir góðan 3 – 1 sigur á Keflavík sl. mánudag í fimmtu umferð Lengjubikarsins taka okkar menn í Haukum á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar á föstudaginn kl. 19.00 og fer leikurinn fram á Ásvöllum. Haukar eru nú í fjórða sæti riðilsins með sex stig en Stjarnarn er með fjögur stig eftir þrjá leiki.  Þess má geta […]

Valur – Haukar Olís deild kk. fimmtudaginn 18. mars

Mikilvægur leikur er hjá strákunum á fimmtudaginn er þeir heimsækja topplið Vals að Hlíðarenda kl. 19:30. Haukar geta með sigri náð að komast uppí fjórða sætið í Olís deildinni og jafnað FH að stigum og sett mikla pressu á ÍR í þriðja sætinu. Strákarnir hafa verið að spila vel í síðustu leikjum og vantaði aðeins […]