Unglingaflokkur kvenna tapaði í úrslitum bikars á móti Keflavík

Unglingaflokkur kvenna tapaði nokkuð stórt á móti gríðarlega sterku lið Keflavíkur í úrslitum bikarsins á sunnudaginn. Ljóst var að róðurinn yrði mjög erfiður þar sem í liðið vantaði tvo lykilmenn. Sylvía hafði brotnað á fingri í úrslitum stúlknaflokks á föstudgskvöldinu og að auki vantaði Ingu Rún sem hafði slitið krossband í hné fyrr í mánuðnum. […]

9. flokkur drengja bikarmeistari KKÍ

Þriðji bikarmeistaratitill Haukann bættist við í morgun er 9. flokkur drengja sigraði Stjörnuna í miklum skotleik í Höllinni. Flestir strákarnir í þessum flokki spila líka stórt hlutverk í 10. flokki sem tapaði í gær á móti KR. Ljóst var að þeir ætluðu ekki að láta það henda aftur og byrjuðu af miklum krafti. Stjörnumenn eru […]

Drengjaflokkur bikarmeistari KKÍ

Drengjaflokkur varð bikarmeistari um helgina eftir nokkuð öruggan sigur á móti Tindastól í Höllinni á laugardaginn. Strákarnir í drengjaflokki eru ríkjandi Íslandsmeistarar en töðuðu í úrslitum bikars í fyrr. Ljóst var að strákarnir ætluðu ekki að láta það henda aftur og byrjuðu mjög sterkt og náður snemma 10 stiga forystu sem þeir létu aldrei af […]

10. flokkur tapaði á móti KR í úrslitum bikars

10. flokkur karla í körfu lék til úrslita um bikarmeistarartitilinn snemma á laugardaginn. Strákarnir byrjuðu nokkuð vel og leiddu fram eftir fyrsta leikhluta. Eftir það tóku KRingar völdin og leiddu nánast allan leikinn með um 4-12 stigum. Haukarnir reyndu hvað þeir gátu en þeir voru ekki að hitta vel fyrir utan og vantaði smá flæði […]

Haukar – Fjarðarbyggð í Lengjubikarnum

Á morgun Sunnudaginn 22.Febrúar, klukkan 12 í Reykaneshöllinni mæta Haukar Fjarðarbyggð í öðrum leik sínum í A deild Lengjubikars karla. Fyrsti leikurinn tapaðist 4-3 gegn Í.A. upp á skaga. Hið unga og efnilega lið Hauka hefur sýnt ágætis takta það sem af er undirbúningstímabilinu og viljum við hvetja alla Haukamenn og konur að gera sér ferð […]

Stúlknaflokkur bikarmeistari

Stúlknaflokkur sigraði Keflavík í hörku leik í Laugardalshöllinni í kvöld og landaði þar með fyrsta titlinum um helgina. Haukar eiga fjögur lið í viðbót sem munu spila á laugardag og sunnudag. Stelpurnar spiluðu mjög vel og var baráttan í liðinu frábær. Allar stelpurnar lögðu sig fram í vörninni og hirtu alla lausa bolta sem voru […]

Final 4 nálgast og við opnum fyrir miðasölu á morgun

Um næstu helgi fer fram svokölluð Final 4 helgi í Coca Cola bikarnum. Annað árið í röð státa Haukar af því að vera með bæði liðin sín í undanúrslitum. Stelpurnar ríða á vaðið á fimmtudeginum og mæta ríkjandi bikarmeisturum Vals. Í fyrra spiluðu þær einnig gegn Val í undanúrslitum og töpuðu þá 21-25 (8-13). Valur […]

Haukakonur fá HK í heimsókn á morgun – Viktoría lengi frá

Á morgun, laugardag, heldur Olísdeild kvenna áfram hjá Haukastelpum þegar þær frá lið HK í heimsókn í Schenkerhöllina, leikurinn hefst kl. 16:00. Þær gerðu góða ferð til Vestmannaeyja í vikunni og sigruðu lið ÍBV með einu marki, 27-28 (14-13). Það skyggði á sigurgleðina að Viktoría Valdimarsdóttir meiddist í leiknum og nú er ljóst að meiðsli […]

Haukapiltar mæta Aftureldingu í kvöld á útivelli

Í kvöld, fimmtudag, fara okkar menn í Mosfellsbæinn og ætla sér stóra hluti. Þeir hafa byrjað feikivel eftir áramót og unnið alla sína leiki. Það er greinilegt að endurkoma Elías Más hefur haft góð áhrif á liðið en Elías er þekktur fyrir baráttu og gefst aldrei upp. Leikurinn í kvöld hefst kl. 19:30 og skorum […]