Spekingaspjall

Haukar.is setti sig í samband við nokkra valinkunna menn og fékk þá til að skjóta á tölur fyrir leik Hauka og Snæfells á morgun. Allir þeir sem síðan spjallaði við skutu á sigur Haukamanna en naumt verður það þó í flestum spám.  Leitað var til þriggja fyrr um þjálfara Hauka sem og pjakkanna í Haukar […]

Haukar fljúga hærra og eru einir á toppnum

Haukamenn fóru fullir sjálfstraust í viðureignina gegn FH í gær. Þeir sýndu á köflum bæði frábæran sóknar – og varnarleik ásamt því sem Einar Ólafur átti frábæra innkomu í markinu eftir að Giedrius hafði byrjað og ekki fundið taktinn. Í hálfleik var staðan 11 – 14 fyrir Hauka og mest náðu okkar menn 10 marka […]

16 liða úrslit bikarsins á sunnudaginn

Haukar mæta Snæfellingum í Powerade bikarkeppni KKÍ á sunnudaginn næstkomandi og leikið er á Ásvöllum. Saga Hauka og Snæfells nær ekki neitt gríðarlega langt aftur og hafa liðin aðeins mæst einu sinni í keppninni eftir því sem við komumst næst. Snæfellingar sigruðu Hauka 69-89 þann 21. nóvember 2007 þegar liðin mættust á Ásvöllum. Haukar voru þá ný […]

Haukar of seinir í gang

Haukar mættu Keflavík í áttundu umferð Domino’s deildarinnar í gærkvöld. Haukaliðið var langt frá sínu besta í fyrri hálfleik en sýndu klærnar í þeim seinni. Það dugði þó ekki og sigruðu gestirnir með fimm stigum 63-68. Haukar sá alls ekki til sólar í fyrri hálfleik og voru 14 stigum undir í hálfleik 29-43. Haukur Óskarsson […]

FH – Haukar í kvöld kl. 20:00

Toppsætið í húfi í toppslag Olís deildarinnar. Haukar fara í heimsókn í Kaplakrika í kvöld og etja kappi við FHinga. Ekki nóg með að þessar rimmur á milli þessa félaga eru ein besta skemmtun hvers tímabils í handboltanum heldur eru Haukar og FH í toppsætum Olís deildarinnar og má því búast við hörku viðureign í […]

Haukar – Keflavík

Keflvíkingar koma í Schenker höllina í kvöld og etja kappi við Haukamenn í áttundu umferð Domino’s deildar karla. Haukar eru sem stendur í 6. sæti deildarinnar með 8 stig, jafn mörg og Þór Þorl. sem situr í 5. sæti, en Keflavík er í 2. sæti og hafa einungis tapað einum leik í deildinni í vetur. […]

Haukar – Valur í kvöld kl. 19:15

Haukastelpur taka á móti Val í kvöld í Schenkerhöllinni kl. 19:15. Haukastúlkurnar hafa verið að spila mjög vel í síðustu leikjum og hafa unnið síðustu 5 leiki sína nokkuð örugglega og hafa verið að skríða upp töfluna.  Haukar eru í 3 sæti, tveim leikjum á eftir toppliðunum tveim og með sigri geta þær sett pressu […]

Aftur á toppinn

Það var stórleikur hjá meistaraflokki karla í handbolta á gær, laugardag, þegar liðið lék gegn Eyjamönnum en fyrir leikinn voru Haukar í öðru sæti með 11 stig á meðan ÍBV var í þriðja með 10 þannig að um toppslag var það ræða. Haukamenn mættu áræðnir til leiks og komust strax í 4 – 1 og […]