Margrét Rósa Domino´s leikmaður umferða 10.-12.

Margrét Rósa Hálfdanardóttir er besti leikmaður Domino´s deildar kvenna umferða 9.-12. að mati lesenda vefsíðunnar Karfan.is. Fjórar umferðir eru gerðar upp í einu og velja fréttaritarar og ljósmyndararar vefsíðunnar þrjá fulltrúa sem lesendur velja svo um. Margrét Rósa stóð uppi sem besti leikmaðurinn að þessu sinni en ásamt henni voru þær Jessica Jenkins úr Keflavík […]

Haukar leika á Hlíðarenda í kvöld

Síðasta umferð N1-deildarinnar fyrir tæplega tveggja mánaða frí fer fram í kvöld og eiga Haukar að leika við Val. Leikurinn fer fram í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda og hefst kl.19:30. Valsarar hafa átt afar misjöfnu gengi að fagna í deildinni það sem af er og eru nú í sjöunda og næst neðsta sæti deildarinnar, tveimur stigum […]

Tveir leikir í körfunni í kvöld

Það verður nóg að gera hjá körfuknattleiksfólki í kvöld en bæði lið meistaraflokks spila í kvöld. Stúlkurnar okkar mæta liði Grindavíkur í Schenker-höllinni og er um svo kallaðan fjögra stiga leik að ræða. Haukar sitja í 5. sæti með 10 stig en Grindavík í því 6. með 8 og geta Haukar aukið bilið á milli […]

Stefán Rafn Sigurmannsson til Rhein Neckar Löwen

Stefán Rafn Sigumannsson,  einn af lykil leikmönnum Hauka í meistaraflokki félagsins í handknattleik, hefur gengið til liðs við þýska úrvalsdeildarliðið Rhein-Neckar Löwen. Stefán Rafn hefur verið einn af bestu leikmönnum Hauka í N1 deildinni í vetur og  var nýverið valinn besti leikmaður 1.-7. umferðar deildarinnar.  Nú bætist enn ein rósin í hnappagat þessa unga leikmanns, […]

Sigur á Reyni

Haukar lyftu sér upp í þriðja sæti 1. deildar karla með sigri á Reyni Sandgerði í kvöld í Schenker-höllinni. Leikurinn verður seint sagt mikið augna yndi en flottur leikur Hauka síðustu fjórar mínútur leiksins skilaði þeim 18 stiga sigri 77-59 eftir að hafa leitt með einungis fimm stigum. Haukar voru í bílstjórasætinu frá upphafi leiks […]

Jólakörfur

Við viljum benda öllu Haukafólki á að nú eru til sölu Jólakörfur til styrktar Haukum. Körfurnar eru þrjár talsins en allar eiga þær það sameiginlegt að vera veglegar og innihalda það mikilvægasta þegar kemur að matarinnkaupum fyrir jólin. Allir ágóði af sölunni rennur til Hauka. Áhugasömum er bent á að hafa samband með tölvupósti á […]

Tíu marka sigur á Aftureldingu

Haukar unnu sannfærandi sigur á Aftureldingu í gær í N1-deild karla í handbolta. Lokatölur urðu 27-17 okkar mönnum í vil en leikið var í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Eins og tölurnar gefa til kynna var sigurinn mjög öruggur og var raunar ljóst nánast frá miðjum fyrri hálfleik að okkar menn myndu aldrei láta þennan leik frá […]

Hafþór Þrastarson gengur til liðs við Hauka

Tilkynnt var um það í gær, að varnarmaðurinn Hafþór Þrastarson hafi skrifað undir samning við Hauka. Hafþór kemur til liðs við Hauka frá FH. Hann lék síðan sinn fyrsta leik fyrir Hauka í gærkvöldi í 1-2 tapi gegn Leikni R. í æfingaleik sem fram fór í Egilshöllinni. Hafþór er 22 ára varnarmaður sem hefur auk […]

Haukar taka á móti Aftureldingu í kvöld

Haukar taka á móti Aftureldingu í dag í N1-deild karla í handbolta. Leikurinn fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og hefst kl.19:30.  Eins og nokkuð þekkt er orðið eru okkar menn með örugga forystu í deildinni, sitja í efsta sæti með 19 stig og hafa 8 stig á Akureyri, FH og ÍR sem öll eru […]

Vinningshafar í happadrætti mfl.kk í handbolta

Kæra Haukafólk, Þá er búið að draga í styrktarhappdrætti mfl karla í handknattleik og hér fyrir neðan má finna númerin sem voru dregin út ásamt vinningunum. Þeir sem voru svo heppnir að næla sér í vinningsmiða geta haft samband við Matthías Árni í síma 8676121. Við í mfl viljum þakka öllum þeim sem studdu við bakið […]