Góður sigur á Víkingum

Haukar unnu hreint merkilegan sigur á Víkingi Reykjavík í unaðslegu veðri á Schenkervellinum að Ásvöllum í kvöld. Lokatölur voru 2-0 fyrir heimamenn en þær gefa ekki rétta mynd af leiknum því Víkingar voru töluvert sterkari aðilinn í leiknum. Haukar hins vegar vörðust vel og má því segja að varnarsigur þeirra sé staðreynd. Leikurinn var afar […]

Adam Baumruk valinn bestur í fyrsta leik U18 í Austurríki

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri spilaði dag sinn fyrsta leik í Evrópukeppninni, sem fram fer í Austurríki, gegn Þjóðverjum. Lokatölur urðu 22-22 og eru það einfaldlega frábær úrslit enda Þjóðverjar afar sterkir í þessum aldursflokki sem öðrum. Adam Baumruk er fulltrúi Hauka í landsliðinu og stóð hann sig frábærlega í […]

Haukar – Víkingur R í beinni

Leikur Hauka og Víkings frá Reykjavík er í beinni útsendingu á þeirri snilldar síðu sporttv.is Það ætti því enginn að þurfa að missa af leiknum! Slóðin er http://www.sporttv.is/  

Haukar mæta Víking á fimmtudagskvöld

Haukar mæta Víking Reykjavík í 1. deild karla nk. fimmtudagskvöld og hefst leikurinn kl. 20:00 á Ásvöllum.  Haukar í horni og aðrir stuðningsmenn, ásamt strákum í 6. og 7. flokki karla og foreldrum þeirra, verða með pylsupartý frá 18.30.   Óli Jó mun svo fara yfir leikinn með stuðningsmönnum rétt fyrir leik. Haukar eru sem […]

Jafnt hjá stelpunum

Haukar og ÍR skyldu jöfn í 1.deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöld á Ásvöllum. Leik liðanna lyktaði með markalausu jafntelfi í frekar bragdaufum leik. Besta færi heimastúlkna til að skora fékk Þórdís Anna Ásgeirsdóttir er hún komst gegn ein gegn markverði ÍR en brást bogalistinn og lét verja frá sér. Hinu megin vallarins átti Kristín […]

Haukar taka á móti ÍR í kvöld á Ásvöllum

Haukastelpur mæta ÍR-ingum í kvöld kl.19:15 á Ásvöllum. Bæði liðin eru í neðri hluta 1.deildar kvenna í knattspyrnu sem stendur, en stutt er allaleið á toppinn og því mikið í húfi í kvöld. Staðan á Haukaliðinu er ágæt en þó eru þær enn án markvarðarins sterka Dúfu Drafnar Ásbjörnsdóttur, sem hugsanlega verður frá út tímabilið […]

Haukar náðu jafntefli gegn KA fyrir norðan

Haukar og KA skildu jöfn 2-2 í vægast sagt dramatískum leik á Akureyrarvelli þar sem okkar menn komu til baka og jöfnuðu eftir að hafa verið 0-2 undir þegar rúmt korter lifði leiks. Haukar jöfnuðu metin með umdeildu marki á 93. mínútu. Nánar er hægt að lesa um leikinn á fotbolta.net á eftirfarandi slóð: http://www.fotbolti.net/game.php?action=view_article&id=422 

Haukar og Fjölnir skyldu jöfn

Haukastelpur tóku á móti Fjölni í gærkvöld í blíðaskaparveðri á Ásvöllum. Lokatölur urðu 1-1 í miklum baráttu leik. Fjölnisstúlkur komist yfir strax á fjórðu mínútu með marki frá Karin Volpe en Haukar jöfnuðu á 18. mínútu með marki frá Hildigunni Ólafsdóttur. Leikurinn var nokkuð jafn í fyrri hálfleik og léku Haukastelpur flottan bolta úti á […]

Tvær unglingalandsliðsstelpur framlengja við Hauka

Um helgina fór U18 lið Íslands í handknattleik kvenna til Gautaborgar til að taka þátt í undankeppni fyrir Evrópumótið.  Tvær Haukastúlkur voru með í för þær Ragnheiður Ragnarsdóttir og Áróra Pálsdóttir. En áður hafði Díana Sigmardóttir dregið sig úr hópnum vegna meiðsla.  Fyrir skömmu bárust svo þær gleðifréttir að Handknattleiksdeild Hauka framlengdi á dögunum samninga […]

Stelpurnar taka á móti Fjölni á þriðjudagskvöld!

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í fótbolta taka á móti Fjölni á þriðjudagskvöldið kl.20:00 á Schenkervellinum á Ásvöllum. Þrátt fyrir að erfiðlega hafi blásið að undaförnu hjá liðinu skyldi hafa það í huga að liðið hefur spilað þrjá erfiða útileiki í röð og það getur reynst kornungu liði eins og okkar erfitt. Nú eru stelpurnar hins […]