Nauðsynlegur sigur á Valsmönnum

Haukar unnu sinn annan leik í IE-deild karla í gær þegar að þeir lögðu lið Vals á Hlíðarenda, 73-76. Haukar náðu strax yfirhöndinni í leiknum og leiddu allan leikinn. Munurinn á liðunum varð þó aldrei meiri en 10 stig og vantaði að Haukaliðið hristi Valsmenn af sér og bætti í muninn. Sigur Hauka hefði getað […]

Valur – Haukar í kvöld í Vodafonehöllinni

Haukar mæta Valsmönnum í kvöld kl. 19:15 en þessi leikur er liðinu afar mikilvægur í ljósi þess að Haukar sitja í 11. sæti deildarinnar en Valur í því 12. Nú er góður möguleiki fyrir strákana að snúa við taflinu og komast á sigurbraut. Hayward Fain, nýr leikmaður liðsins, mun spila með Haukum í kvöld en […]

Mfl. karla í handbolta á mikilli siglingu – Stórleikur í kvöld!

Meistaraflokkur karla í handbolta er á fljugandi siglinu þessa daganna en liðið er eins og stendur efsta sæti N1-deildarinnar með 16 stig 3 stigum meira en næstu lið, Haukar eiga einnig leik til góða á næstu lið. Þessi góði árangur Hauka þýðir það að þeir fá að leika listir sínar á gólfum Strandgötu milli jóla […]

Hayward Fain kemur í stað Shulers

 Jovanni Shuler sem leikið hefur með Haukum í IE-deild karla það sem af er tímabili óskaði eftir lausn undan samningi og hafa Haukar fundið eftirmann hans. Sá heitir Hayward Fain og lék með Tindastóli á síðustu leiktíð. Pétur Rúðrik Guðmundsson, þjálfari Hauka, sagði í samtali við Haukasíðuna að Fain væri góður liðsmaður sem legði sig […]

Stórleikur í handbolta í dag kl 15:45.

Nú mætir öll Haukafjölskyldan á stórleikinn á Hlíðarenda  í dag þar sem Haukar mæta bræðrum sínum í Val í 8 liða úrslitum í bikarkeppninni í handbolta. Leikurinn hefst klukkan 15.45. Það er mikilvægt að við Haukafólk fjölmennum á pallanna í Vodafone höllinni og sýnum strákunum stuðning – ÁFRAM HAUKAR

Grótta í kvöld!

Eftir frábæran sigur á vinum okkar úr Fram í síðustu viku er komið að næsta verkefni en það er botnlið Gróttu af Seltjarnarnesi sem kemur í heimsókn í Schenkerhöllina. Grótta hefur ekki riðið feitum hesti frá leikjum í N1 deildinni hingað til og sitja á botninum með aðeins eitt stig. Þrátt fyrir það þykir undirrutuðum […]