Pétur: Leikurinn mun vinnast á hugarfari frekar en taktík

  Haukar mæta liði Tindastóls á fimmtudaginn næstkomandi í Schenkerhöllinni og er ljóst að leikurinn er gríðarlega mikilvægur báðum liðum. Liðin eru jöfn að stigum í 10.-11. sæti deildarinnar og því um svo kallaðan fjögra stiga leik að ræða. Bæði lið hafa orðið fyrir þjálfaraskiptum á leiktíðinni en Borce Illveski sagði starfi sínu lausu hjá […]

Sigur á HK í háspennuleik!

Það var sannkölluð handboltaveisla í Schenkerhöllinni að Ásvöllum. Haukadrengir tóku á móti HK og var leikurinn spennandi frá fyrstu sekúndu til þeirrar síðustu en undirritaður minnist þess ekki að nokkurn tíma hafi fleiri en þrjú mörk skilið liðin að. HK hófu leikinn betur og munaði þar mestu að erfiðlega gekk hjá Haukum í vörninni og […]

KFÍ skellti Haukum fyrir Vestan

KFÍ vann sinn annan sigur á Haukum í Lengjubikarnum í gærkvöld þegar að liðin mættust á Ísafirði í seinni leik liðanna. Leikurinn var jafn alveg fram í loka fjórðunginn þar sem að Haukar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn. Haukar leiddu nánast allan leikinn en þó ekki nema með tveim til sex stigum og vantaði […]

Stelpurnar að rjúka upp töfluna – þriðji sigurinn í röð

Haukastelpur eru á miklu skriði í Iceland Express-deild kvenna. Í gær unnu þær góðan sigur á Njarðvík 67-80 í Ljónagryfjunni. Var þetta þriðji leikur stelpnanna í röð í deildinni en þær eru búnar að vinna fjóra af síðustu fimm leikjum. Eftir brösuga byrjun í deildinni þar sem fyrstu þrír leikirnir töpuðust hafa þær sannarlega fundið […]

Íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum verður Schenkerhöllin

Fréttatilkynning – Schenkerhöllin á Ásvöllum Samkomulag hefur náðst á milli Hauka og fyrirtækisins DB Schenker um að Schenker verði einn af aðalstyrktaraðilum félagsins. DB Schenker er leiðandi fyrirtæki í vöruflutningum á heimsvísu sem hefur nýlega opnað skrifstofur hér á landi undir eigin merkjum og bætist Ísland þá í hóp rúmlega 2.000 þjónustumiðstöðva félagsins í um […]

Jafntefli gegn Breiðablik

Haukar og Breiðablik áttust við í æfingaleik í hádeginu í dag. Leikurinn fór fram í Fífunni í Kópavogi. Þetta var annar æfingaleikur Hauka á undirbúningstímabilinu en strákarnir fóru með sigur úr bítum úr þeim fyrsta, gegn HK síðasta laugardag, 3-2. Jafntefli var hinsvegar niðurstaðan í leiknum í dag, þar sem bæði lið skoruðu sitt hvort […]

Jafntefli gegn Breiðablik

Haukar og Breiðablik áttust við í æfingaleik í hádeginu í dag. Leikurinn fór fram í Fífunni í Kópavogi. Þetta var annar æfingaleikur Hauka á undirbúningstímabilinu en strákarnir fóru með sigur úr bítum úr þeim fyrsta, gegn HK síðasta laugardag, 3-2. Jafntefli var hinsvegar niðurstaðan í leiknum í dag, þar sem bæði lið skoruðu sitt hvort […]

Pétur Guðmundsson tekur við Haukaliðinu

Í kvöld var skrifað undir samning við Pétur Rúðrik Guðmundsson um þjálfun á meistaraflokksliði Hauka í körfu. Pétur hefur undanfarið verið aðstoðarþjálfari kvennaliðs Keflavíkur í Iceland Express deildinni auk þess að þjálfa yngri flokka hjá Keflavík. Pétur hefur auk þess verið aðstoðarþjálfari í efstu deild hjá tveimur af reynslumestu þjálfurum landsins þeim Friðrik Inga Rúnarssyni […]

Sigur í bikar, Valur næst, HK á sunnudag!

Eftir æsispennandi sigur Haukadrengja á toppliði 1. deildar, ÍBV, í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarsins liggur fyrir að þeir mæta bræðrum okkar í Val að Hlíðarenda í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar. En næsti leikur fer fram sunnudaginn 20. nóvember að Ásvöllum en þá taka Haukamenn á móti góðvinum okkar úr HK. HK menn eiga harma að hefna […]