Tap í fyrsta heimaleik

Það var blíðskapar veður og vel mætt á leik Hauka og BÍ/Bolungarvíkur í 2.umferð 1.deildar karla í dag en leikurinn var fyrsti leikur Hauka á heimavelli á tímabilinu. Haukar sigruðu Víking Ólafsvík í fyrstu umferð á meðan Vestfirðingarnir töpuðu á heimavelli gegn ÍR-ingum. Til að gera langa sögu stutta þá fóru BÍ/Bolungarvík með sigur af […]

Fjör og vaskir krakkar á uppskeruhátíð yngri flokka í körfu

Í vikunni var haldin uppskeruhátið fyrir yngri flokka í körfubolta. Fjöldi manns var samankomin bæði börn og fullorðnir. Veittar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur og ástundun. Helena Sverrisdóttir, atvinnumaður í körfubolta og uppalin Haukakona, var á staðnum og hjálpaði til við afhendingu viðurkenninga. Krökkunum fannst greinilega mikið til koma að fá Helenu í heimsókn en […]

Helena Sverrisdóttir semur við Hauka

Helena Sverrisdóttir skrifaði í gær undir samning við Hauka um að taka að sér þjálfun efnilegustu stúlkna Hauka í sumar ásamt að þjálfa á sumaræfingum Hauka. Stelpurnar í Haukum mættu vel á Ásvelli í gær til að bjóða Helenu velkomna heim á Ásvelli. Leikmenn og stjórn Hauka vænta mikils af starfi Helenu í sumar við […]

Fyrsti leikur sumarsins í beinni

Á morgun laugardag munu Haukar-TV senda beint út frá leik Hauka og BÍ/Bolungarvíkur í 1.deild karla í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og mun útsending hefjast 13:50 en þulir leiksins munu rúlla yfir stöðuna og spá í leikinn. Arnar Daði mun lýsa leikjum Hauka í sumar en Arnar Daði er þekkir vel til í herbúðum […]

Fótboltadagurinn 21. maí á Ásvöllum

Næstkomandi laugardag, 21. maí, verður heilmikil fótboltahátíð á Ásvöllum. Mikið verður um að vera fyrir Haukafólk á öllum aldri. Meðal annars verður nýja stúkan okkar vígð, landsliðsfólk frá KSÍ kemur í heimsókn og afhendir nýjan DVD disk til allra iðkenda 16 ára og yngri og verðlaunaafhending verður í Getraunaleik Hauka. Síðan fá strákarnir í mfl. […]

Úrslit ráðin í vorleik Hauka – getrauna

Nú um helgina réðust úrslit í vorleik Hauka – getrauna. Í Úrvalsdeild sigraði Zorro en Spurs lenti í öðru sæti og EG hafnaði í þriðja sæti. Í 1  deild sigraði Chelsea í öðru sæti hafnaði Starfsmenn Ásvalla og DÍS lendi í þriðja sæti. Verðlauna afhending verður næsta laugardag og auglýst síðar hér á heimasíðunni ásamt […]

Fín stemmning á uppskeruhátíð handknattleiksdeildar

Síðastliðinn laugardag, 14. maí, var haldinn uppskeruhátið handknattleiksdeildarinnar. Hátíðin heppnaðist ljómandi vel en hún litaðist aðeins af miklum Eurovision áhuga. Flottur matur var í boði frá Saffran og seinna um kvöldið fór fram verðlaunaafhending. Þeir sem fengu verðlaun voru: Meistaraflokkur karla:* Besti leikmaður, Freyr Brynjarsson* Bjartasta vonin, Tjörvi Þorgeirsson* Besti leikmaðurinn samkvæmt vali Hauka í […]

Táningurinn tryggði Haukum sigur í fyrsta leik

Það var ekki slæm meistaraflokks byrjunin hjá hinum unga og efnilega, Björgvini Stefánssyni sem á laugardaginn lék sinn fyrsta deildarleik með meistaraflokki. Leikið var gegn Víking Ólafsvík í Ólafsvík og fór svo að mark Björgvins í seinni hálfleik varð sigurmark Hauka í leiknum.Næsti leikur Hauka er heimaleikur gegn hinum nýliðunum í deildinni, lærisveinum Guðjóns Þórðarssonar […]

Uppskeruhátið yngri flokka Hauka í handbolta

Næstkomandi miðvikudag, 18. maí, heldur barna – og unglingaráð handknattleiksdeildar Hauka heilmikla uppskeruhátíð yngri flokka. Hátíðin hefst kl. 18.00 í íþróttasalnum á Ásvöllum.Fyrst munu þjálfarar yngri flokka veita viðurkenningar en um kl. 19.00 verður slegið upp grillveislu. Áfram Haukar!