Helgi og Ragna Margrét körfuknattleiksfólk ársins

Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Helgi Björn Einarsson voru valin körfuknattleikskona og körfuknattleiksmaður Hauka fyrir árið 2009 í jólaveislu körfuknattleiksdeildarinnar s.l. föstudagskvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem annað hvort þeirra er valið körfuknattleikfólk ársins. Helgi Björn er 20 ára gamall framherji. Helgi er mjög áberandi í leik Haukaliðsins sem er á toppi 1. deildar karla […]

Hvað segir Hilmar Geir Eiðsson ?

Nú er komið að því að fara heyra í leikmönnum meistaraflokks karla í knattspyrnu en þeir eru þessa dagana í stífu æfingaprógrami og fá síðan gott jólafrí. Þeir munu síðan mæta endurnærðir eftir áramót í meiri læti en strax í febrúar hefst Deildarbikarinn. Í dag munum við fá Hilmar Geir Eiðsson leikmann Hauka frá unga […]

Actavismótið um helgina

  Hið árlega actavismót í Körfubolta fer fram um helgina og verður bæði leiki á laugardegi og sunnudegi á allt að 6 völlum í einu. Leikjaprógramið er tilbúið og hægt er að sækja það hér á síðunni. Actavismótið er stórt og mikið mót og því alltaf þörf á öflugum sjálfboðaliðum til að dæma leikina ena […]

Haukar – FH á laugardaginn / Frestað

Á laugardaginn næstkomandi mun meistaraflokkur karla mæta Íslandsmeisturunum úr FH í æfingarleik í Kórnum en leikurinn hefst klukkan 16:30. Er þetta síðasti leikur liðsins fyrir áramót en liðið hefur leikið þrjá æfingaleiki áður í vetur. Haukar sigruðu fyrst Víking Reykjavík, töpuðu síðan gegn Fjölni og unnu nú síðast Eyjamenn. Arnar Gunnlaugsson spilandi aðstoðarþjálfari liðsins hefur […]

Úrslitin réðust á síðustu stundu

Þá var hörkuspennandi slagur að Ásvöllum í gær þar sem Íslandsmeistarar Hauka tóku á móti Hamri. Hamarskonur unnu leikinn 64-65 þar sem Ezell hefði getað tryggt Haukum sigurinn þegar leiktíminn rann út. Brotið var á Ezell í þriggja stiga skoti og Hamar tveimur stigum yfir. Ezell misnotaði tvö fyrstu skotin en það þriðja fór ofan […]

Úrvalslið N1-deildar karla og kvenna tilkynnt

Í gær var tilkynnt úrvalslið karla og kvenna í N1-deildunum í fyrstu sjö umferðunum. Einnig var besti leikmaður, besti þjálfarinn og besta umgjörðin tilkynnt. Í úrvalsliði kvenna áttu Haukar einn fulltrúa en það var Hanna Guðrún Stefánsdóttir. Í úrvalsliði karla voru þeir Sigurbergur Sveinsson og Freyr Brynjarsson valdir úr liði Hauka sem situr á toppi […]

Haukar leika báða leiki gegn Naturhouse Ciudad La Rioja á útivelli

Samkomulag hefur tekist á milli Hauka og Naturhouse Ciudad La Rioja um að báðir leikir liðanna í fjórðu umferð Evrópukeppni félagsliða fari fram í Logrono á Norð-austur Spáni dagana 20. og 21. febrúar n.k. Strákarnir munu halda utan 18. febrúar og ráðgert er að koma heim 22. febrúar. Meginástæða þess að Haukar velja að gera […]

Haukafólk í úrvalsliðum N1 deilda

Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Freyr Brynjarsson og Sigurbergur Sveinsson eru fulltrúar Hauka í úrvalsliðum N1 deilda karla og kvenna fyrir fyrsta þriðjung deildanna. Aron Kristjánsson var ennfremur valinn besti þjálfari N1 deildar karla. Tilkynnt var um valið í dag. Úrvalslið N1-deildar kvenna eftir fyrstu níu umferðirnar er skipað eftirtöldum leikmönnum: Markvörður: Berglind Íris Hansdóttir, ValLínumaður: Anna […]

Haukamenn í 28 manna EM hópi

Evrópska handknattleikssambandið birti í dag 28 manna hópa sem eiga rétt á að leika fyrir hönd sinna landsliða á Evrópumótinu í handknattleik sem fer fram í Austurríki í janúar á næsta ári. Þrír leikmenn meistaraflokks Hauka eru í hópnum auk leikmanna sem léku áður með Haukum. Það eru Birkir Ívar Guðmundsson, Gunnar Berg Viktorsson og Sigurbergur Sveinsson en […]

Andri og Guðmundur í U18

Bárður Eyþórsson, þjálfari U18 karla, hefur valið 29 manna hóp sem hann mun svo velja endanlegt lið fyrir NM í maí á næsta ári. Í þessum hópi eiga Haukar tvo fulltrúa en þeir Andri Freysson og Guðmundur Kári Sævarsson leikmenn drengjaflokks. Æft verður í Dalhúsum næstu helgi, tvær æfingar verða á hvorum degi:Laugardagur: 12-14 og […]