Tap og sigur hjá unglingaflokki

Unglingaflokkur karla í körfu tvo leiki, einn á laugardag og svo í kvöld. Á laugardag tapaði liðið fyrir Fjölni 87-69 í kvöld vannst sigur á FSu 97-92. Eftir sigurinn í kvöld er staða liðsins ágætt í unglingaflokki og eru þeir í 4. sæti í deildinni með 10 stig eins og Fjölnir en Haukastrákar eiga leik […]

Deildarmeistarabikarinn kominn í hús

Haukastelpur fengu í kvöld deildarmeistarabikarinn afhendan að loknum leik þeirra við Hamar. Stelpurnar hafa verið afar öflugar í vetur og þessi titill sýnir það. Þrátt fyrir að mikil gleði ríkti í leikslok þá töpuðu Haukar leiknum 54-61 fyrir Hamri og enn á ný fengu áhorfendur að sjá skemmtilegan leik milli þessa tveggja liða á Ásvöllum. […]

Jafnt í Lengjubikarnum

Haukar gerðu í dag 2-2 jafntefli við Víking frá Ólafsvík í fyrst leik Hauka í Lengjubikarnum. Hilmar Rafn Emilsson skoraði bæði mörk Hauka en Haukar lentu 2-0 undir. Næsti leikur Hauka í Lengjubikarnum er föstudaginn 6. mars gegn ÍBV í Kórnum. Mynd: Hilmar Rafn Emilsson var á skotskónum í dag – stefan@haukar.is

Haukar í toppsæti N1 deildar að nýju

Í dag tóku Haukamenn á móti Valsmönnum í N1 deild karla. Fyrir leikinn voru liðin í efstu tveimur sætum deildarinnar, Valur í efsta sæti og Haukar í öðru. Aðeins einu stigi munaði á liðunum og því ljóst að það lið sem næði fram sigri í dag yrði í toppsæti deildarinnar eftir leikinn. Haukar höfðu leikið […]

17 mörk frá Hönnu í 16 marka sigri

Í kvöld mættu Fylkisstelpur í heimsókn á Ásvelli. Þar mættu þær Haukastelpum í N1 deild kvenna. Fyrir leikinn voru Haukastelpur í fyrsta sæti deildarinnar með 29 stig en Fylkisstelpur í áttunda, og neðsta, sæti deildarinnar með 5 stig. Fyrirfram mátti því búast við stórsigri Hauka, sem varð raunin en Haukastelpur sigruðu með 16 mörkum þar […]

Haukar – Valur í N1-deild karla á morgun

Það verður sannkallaður stórleikur á Ásvöllum á laugardaginn þegar efstu tvö liðin í deildinni mætast, Haukar og Valur. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og fer hann fram á Ásvöllum. Valsarar eru fyrir leikinn í efsta sæti deildarinnar með 21 stig eftir 15 leiki en Haukar eru stigi á eftir þeim eftir 14 leiki en Haukar eiga […]

Unglingaflokkur kvenna í bikarúrslit

Unglingaflokkur kvenna tryggði sér í gærkvöldi farseðilinn í bikarúrslit yngri flokka með sigri á Grindvíkingum í jöfnum leik, 64 – 63. Jafnt var á með liðunum mestan hluta leiksins en gestirnir úr Grindavík voru þó yfirleitt einu skrefi á undan. Greina mátti þreytumerki á lykilmönnum beggja liða, en sumir að spila sinn þriðja leik á […]

Haukar – Fylkir í kvöld í N1-deild kvenna

Í kvöld mætast Haukar og Fylkis í N1-deild kvenna á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 19:00. Eftir leikinn hefst svo annar leikur en þá tekur Ungmennalið Hauka, Haukar U á móti Fjölni í 1.deild karla en sá leikur hefst klukkan 21:00 Haukar eru sem fyrr á toppi deildarinnar með 29 stig einu stigi meira en Stjarnan […]

Yngri flokkar Hauka á ferðinni um helgina

Fjölmargir yngri flokkar Hauka verða á ferðinni um helgina. Þriðju umferð Íslandsmótsins er að ljúka og eiga nokkrir flokkar möguleika á að tryggja sér sæti í A-riðli í lokaumferðinni og þ.a.l. spila til úrslita. 7. flokkur kvenna verður í Seljaskóla á laugardaginn þar sem stelpurnar spila þrjá leiki í B-riðli. Sigurvegari riðilsins fer upp í […]