Stórleikur í Safamýrinni á morgun, Fram – Haukar

Það verður sannkallaður stórleikur í Safamýrinni á morgun, þegar efstu tvö lið N1-deildar karla, Fram og Haukar mætast. Bæði lið eru jöfn á stigum með 16 stig, Haukar hafa sigrað átta leiki en tapað fjórum. Framarar hafa hinsvegar sigrað sjö leiki, gert tvö jafntefli og tapað tveimur. Stórleikurinn hefst klukkan 19:30 en á sama tíma verða þrír […]

Myndaveisla: Hafnarfjarðarslagurinn

Dagur Brynjólfsson var með myndavélina sína á stórleik Hauka og FH í dag í N1-deild kvenna í dag. Tók hann margar skemmtilegar myndir og hægt er að sjá þér með því að smella hér. Mynd: Ein af fjölmörgum myndum Dags Brynjólfssonar frá því fyrr í dag – Dagur Brynjólfsson

Haukasigur í tilþrifalitlum Hafnarfjarðarslag

Í dag fór fram sannkallaður Hafnarfjarðarslagur í N1 deild kvenna þegar FH stelpur heimsóttu Haukastelpur á Ásvelli. Fyrir leikinn voru Haukastelpur í efsta sæti deildarinnar og FH í því fimmta. Bæði liðin komust í undanúrslit í Eimskipsbikarnum í vikunni. Leikurinn var vægast sagt tilþrifalítill en staðan í hálfleik var 19 – 11, Haukum í vil. […]

Tap í hörku leik

Unglingaflokkur er úr í bikarkeppni KKÍ er þeir litu í lægra haldið fyrir FSu. Leikurinn endaði 70-80 fyrir FSu en lokatölur gefa ekki alveg raunhæfa mynd á gang leiksins. Mynd: Emil Barja var drjúgur fyrir Haukaliðið gegn FSu – Arnar Freyr Magnússon FSu náði fljúgandi starti og komust í 2-15 eftir aðeins um tveggja mínútna […]

Opinn foreldrafundur á fjölskylduhátíð um helgina

Laugardaginn 24. janúar fer fram fjölskylduhátíð á Ásvöllum. Hátíðin hefst með opnum foreldrafundi kl. 15:00 og eru allir foreldrar hvattit til að mæta og taka börnin með. Haukur Haraldsson, sálfræðingur, og Þorvarður Tjörvi Ólafsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, halda erindi og fjalla m.a. um:– Hvernig byggjum við jákvætt umhverfi fyrir börn og unglinga í íþróttum.– Hvernig beislum við […]

Stórleikur á Ásvöllum á morgun, Haukar – Valur

Á morgun verður leikin heil umferð í N1-deild karla, en stórleikur umferðarinnar er án efa á Ásvöllum klukkan 19:30 þegar Haukar taka á móti Valsmönnum. Hinir leikirnar fara allir fram á sama tíma en FH taka á móti efsta liðinu, Fram, Stjarnan og HK mætast í Garðabænum og Víkingar fara í heimsókn til Akureyri. Valsarar […]

Bikarleikur hjá unglingaflokki í kvöld

Strákarnir í unglingaflokki heimsækja FSu í kvöld í 8-liða úrslitum bikarkeppni unglingaflokks. Leikurinn hefst kl. 19:30. Mynd: Haukur Óskarsson verður í eldlínunni í kvöld á Selfossi – arnarm@haukar.is

Haukasigur í Árbænum

Í kvöld mættust Haukar og Fylkir í 8-liða úrslitum Eimskipsbikar kvenna en leikið var í Fylkishöllinni í Árbænum. Fyrir leikinn var búist við öruggum sigri Hauka enda þær á toppi N1-deildarinnar en Fylkisstelpur á botninum. En eins og flest allir vita geta ótrúlegustu hlutir gerst í bikarkeppni og það sást t.d. í gær þegar KA/Þór […]

Sigur í Hveragerði

Haukastelpur unnu góðan sigur á Hamri í kvöld 73-79 í Hveragerði. Var þetta 13. sigur Hauka í vetur í Iceland Express-deild kvenna en þær sitja á toppi deildarinnar með 26 stig. Nú verður deildinni skipt í tvo riðla. Fjögur efstu liðin fara í A-riðil og neðri fjögur í B-riðil. Liðin taka öll stig með sér. […]

Fylkir – Haukar í Eimskipsbikar kvenna á morgun

Á morgun fara fram tveir leikir í 8-liða úrslitum Eimskipsbikar kvenna. En þá mætast FH og Fram og svo hinsvegar Fylkir og Haukar í Fylkishöllinni. Haukaleikurinn hefst klukkan 20:00. Átta liða úrslitin hófust í kvöld með tveimur leikjum, Stjarnan sigraði Val og KA/Þór sem leikur í 1.deildinni gerðu sér lítið fyrir og sigruðu N1-deildarlið Gróttu […]