Bikar leikur hjá stelpunum

Meistaraflokkur kvenna leikur leik í Visa-bikar kvenna í kvöld kl.20:00 og er leikurinn er á Ásvöllum og er á móti FH. Liðin leika bæði í 1. deild kvenna A – riðli og eru bæði búin að leika 2 leiki. FH eru búnar að vinna báða en Haukar búnir að tapa báðum.

Henning tekur vid Haukalidinu

Henning Freyr Henningsson skrifadi undir samning í kvöld vid kkd. Hauka um ad taka ad sér _jálfun meistaraflokk karla. Gildir samningurinn í tvö ár. Henning sagdi í kvöld ad félagid ætli sér ad byggja á traustum grunni Haukamanna og _ó ad lidid væri í 1. deild _á myndi allur metnadur í lidinu vera eins og […]

Telma var best á móti Keflavík sídasta vetur

Telma Björk Fjalarsdóttir er nyjasti leikmadur kvennalids Hauka en _essi 23 ára midherji kemur frá Breidabliki _ar sem hún var í stóru hlutverki sídasta vetur. Telma var medal annars frákastahæsti íslenski leikmadurinn í deildinni og í 3. sæti medal allra leikmanna en alls tók Telma 207 fráköst í Iceland Express deildinni sídasta vetur. Mynd: Telma […]

Nyr _jálfari meistaraflokks karla

Körfuknattleiksdeildin mun boda til bladamannafundar í kvöld og _á mun nyr _jálfari meistaraflokks karla verda kynntur. Fundurinn verdur á Asvöllum og hefst hann kl. 20:30. Öllum er velkomid ad kíkja og sjá hver tekur vid lidinu. Mynd: Hver skrifar undir í kvöld??? – Stefán _ór Borg_órssonKörfuknattleiksdeildin mun boda til bladamannafundar í kvöld og _á mun […]

Barnaæfing 29. maí – frí framundan

Í dag var tekið létt mót með tímaforgjöf þar sem Páll var efstur en Svanberg annar. Gabríel Orri Duret var svo efstur krakkana eftir stigaútreikning gegn Jóni Hákon Richter sem reyndar vann innbyrðisviðureign þeirra. Jóhann Hannesson varð svo þriðji. Eftir heljarmikið pizzuát var svo telfd þrískák að hætti hússins. Æfingar eru nú komnar í frí. […]

Yngvi og Telma semja vid Hauka

Körfuknattleiksdeildin hélt bladamannafund í gærkvöldi _ar sem Yngvi Gunnlaugsson var kynntur sem _jálfari meistaraflokks kvenna. Einnig skrifadi nyr leikmadur undir samning vid Hauka en Telma B. Fjalarsdóttir hefur ákvedid ad ganga til lids vid sigursælt lid Hauka. til næstu ára. Mynd: Telma B. Fjalarsdóttir og Yngvi Gunnlaugsson – Stefán _ór Borg_órssonKörfuknattleiksdeildin hélt bladamannafund í gærkvöldi […]

Hilmar næst markahæstur

Hilmar Rafn Emilsson, framherji Hauka, er næst markahæstur í 2. deild karla eftir þrjár umferðir. Hann hefur skorað í hverri umferð og er kominn með 4 mörk. Fyrrverandi Haukamaðurinn Magnús Ólafsson í ÍR er markahæstur með 5 mörk en hann skoraði þau öll gegn Sindra í 2. umferð. Sævar Þór Gíslason í Selfossi er með […]

Körfuboltabúdir á Asvöllum 4-8 júní

Agúst Björgvinsson, _jálfari Islandsmeistara Hauka og _jálfari ársins í 1. deild kvenna undanfarin _rjú tímabil, mun sjöunda árid í röd halda körfuboltabúdir á Islandi. Búdirnar í ár fara fram á Asvöllum frá 4. til 8. júní næstkomandi en _ær eru hugsadar fyrir áhugasama körfuboltastráka og stelpur á aldrinum 12 til 18 ára sem fá hér […]

Tap í seinni leknum á Akureyri

2. flokkur tapaði heldur stórt í seinni leiknum á Akureyri en sá leikur var á móti Þór og tapaðist hann 10 – 1. Næsti leikur 2. flokks er hjá B – liðinu á þriðjudaginn 29. maí á Ásvöllum á móti Víkingi/Berserkjum 20:00. Næsti leikur A – liðsins er á móti Val á Hlíðarenda þann 8. […]

Sprengja í skráningum í Íþróttaskólann

Viðbrögðin við Íþróttaskóla Hauka hafa verið hreint ótrúleg og skráningarnar streyma inn. Ef fram sem horfir mun fyllast fljótlega á fyrstu námskeiðin og því fer hver að verða síðastur að tryggja sér pláss. Skráningarformið er að finna undir „Knattspyrnuskóli“ og á forsíðu heimasíðu Hauka: www.haukar.is undir „Skráning á íþróttanámskeið“.