Króksmót 11-13 ágúst

Halló Haukarar í 6. flokki karla! Nú væri gott að fólk í 6 flokki karla færi að gefa svör um það hvort það ætli á Króksmótið eða ekki. Eins og áður þá þurfum við að greiða staðfestingagjald fyrir hvert lið og því fyrr sem við fáum málin á hreint því líklegra er að strákarnir okkar […]

Fjörugt jafntefli

Meistaraflokkur karla spilaði sinn næstsíðasta leik í fyrri umferð 1. deildar karla. Leikurinn var gegn Stjörnunni á gervigrasvelli þeirra en veður til knattspyrnuiðkunar var fínt fyrir utan smá vind sem var á vellinum. Fyrir leikinn voru liðin jöfn í deildinni með 8 stig. Í leiknum var Pétur Örn í leikbanni en hann fékk rautt spjald […]

Pollamót KSÍ c og d-lið

6. flokkur karla. Pollamót KSÍ C- og D-lið Komið þið sæl. Á morgun þriðjudaginn 11. júlí er Pollamót KSÍ fyrir c og d-lið Hauka. Leikið verður á Þróttaravellinum í Laugardalnum og eiga allir strákarnir sem ekki spiluðu á fimmtudaginn að mæta. Mæting er klukkan 11:30 og leika strákarnir á 4 leiki hver. Mótslok er um […]

Leikir – Leikur

7. júlí 2006 – 23:38 Á mánudag 10.júlí spilum við í Fagralundi við HK. a-lið spilar kl. 17.00 og b-lið strax á eftir eða um kl. 17.45 – liðin verða tilkynnt á http://www.folk.is/haukastelpur5/ Á þriðjudag 11. júlí kemur KFR í heimsókn og spilar frestaða leikinn við okkur sem fram átti að fara s.l. fimmtudag, leikurinn […]

Pollamót KSÍ 6. flokki karla

Mæting er á Smárahvammsvelli stundvíslega klukkan 13:45 á morgun fimmtudag. Smárahvammsvöllur er á milli Sporthússins og leikskóla. Þetta er u.þ.b. 5 mínútna gangur frá Fífunni. Nánari upplýsingar um leikina hjá A-liði er hægt að finna á slóðinni http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=13582 og um leikina hjá B-liði á slóðinni http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=13583 Þeir sem þurfa að fá far geta haft samband […]