Áramótabolti

Árlegur áramótabolti verður haldinn innanhúss á Ásvöllum laugardaginn 31.desember frá klukkan 09:00-11:00. Allt haukafólk, konur jafnt sem karlar, sem vilja byrja daginn á hressandi boltasprikli er hjartanlega velkomið.

Jólamót

Í dag á Jólamótinu spiluðu 5 fl.kk. og lenti A lið í 5 sæti og B liðið í 2 sæti. 6 fl. kk spilaði líka og lenti A lið 5 sæti og B lið í 3 sæti. 7 fl. kvk spilaði í Digranesi í dag og lenti í 7 sæti. 2 fl. kk er að […]

Snorri með frábæran árangur!

Haukamaðurinn Snorri G. Bergsson er um þessar mundir að tefla á skákmóti í Hastings á Englandi. Snorri gerði sér lítið fyrir og sigraði skoska stórmeistarann Colin Mcnab (2456) í fyrstu umferð og það með svörtu! Snorri hefur sýnt það undafarið að hann er í mikilli sókn enda búinn að stúdera vel og taka vel á […]

Jólamót Hauka – úrslit

Brynjar Ísak Arnarsson sigraði örugglega á jólamóti Hauka er hann sigraði alla andstæðinga sína 5 og hlaut í verðlaun gómsætan vinning. Í öðru til þriðja sæti voru þeir Hans Adolf Linnet og Jón Hákon Richter með 3,5 vinning. Allir gengu út með vinninga ýmissar gerðar Röð keppenda var annars eftirfarandi: 1. Brynjar Ísak Arnarsson 5 […]

Jólamót 2005

Í dag gekk mjög vel hjá Haukum, 6C fl drengja vann silfur, 6D drengja vann gull, 5b fl stúlkna vann gull, 5A vann silfur, 6B fl kvenna varð í 5 sæti,5D fl drengja 7 sæti veit ekki um fleirri í dag. Dagskrá morgundagsins Fimmtudagur 29. desember er: Fífan: Kl. 10.00 – 13.00 5. flokkur karla […]

Skákæfing 27.desember

Sverrir Þorgeirsson og Varði urðu efstir og jafnir á lokaæfingu ársins sem fram fór í gærkveldi. Báðir hlutu þeir 11,5 vinning úr 13 skákum. Sverrir vann sannfærandi sigur á Varða í innbyrðisviðureign þeirra og má því segja að hann hafi unnið æfinguna. Rögnvaldur var ekki langt undan með 10,5 vinning og tapaði í rauninni aðeins […]

Jólamót 2005

Miðvikudagur 28.des eru þessir leikir, en þeir sem eru að keppak þurfa að mæta tímanlega á þá staði sem þau eiga að keppa á c,a, 1/2 tíma fyrir leik lágmark. Miðvikudagur 28. desember, staðfest: Fífan: Kl. 10.00 – 12.45 5. flokkur kvenna B Kl. 13.30 – 16.15 5. flokkur kvenna C Kl. 13.30 – 18.00 […]

Jólamót

Það er hægt að sjá öll úrslit +a vef mótsins www.jolamot.is. En 7 flokkur drengja vann gull og 4 flokkur kvenna B fékk silfurverðlaun.

Jólamót HK og Breiðabliks

Þriðjudaginn 27 des eru þessitr leikir en krakkarnir þurfa að mæta tímanlega fyrir leik C.A. 1/2 tíma fyrir leik lágmark. Fífan: Kl. 09.00 – 13.30 4. flokkur kvenna B Kl. 13.45 – 17.00 4. flokkur kvenna A Kl. 17.30 – 20.30 4. flokkur karla C og D Kl. 20.45 – 24.00 2. flokkur kvenna A […]

Jólamót Kópavogs

Komið þið sæl. Jólamót Kópavogs verður haldið þriðjudaginn 27. desember. Jólamótið er haldið í íþróttahúsinu í Digranesi. Mótsgjald er 1000kr. á hvern strák. Það eiga allir strákarnir að mæta og er mæting sem hér segir: Kl: 09:30 Allir sem eru á yngra ári. Þeim verður skipt í tvö lið. Þeir leika til 12:00. Kl: 12:00 […]