ÍR-Haukar

Þá er Íslandmótið hafið!!! Ég vil vekja athygli á því að M.fl. Kvk mun á morgun opna Íslandsmótið með leik gegn ÍR… Leikurinn fer fram á ÍR velli, hefst leikurinn kl. 16:00 og mun standa til u.þ.b. 17:45…. Við bindum miklar væntingar við þennann leik þar sem þetta mun vera fyrsti leikurinn sem nýjustu leikmenn […]

Viðurkenningar á lokahófi yngri fl.

Á uppskeruhátíð yngri flokka fengu eftirtalir viðurkenningar: 3. fl. ka. Besti leikmaður: Sigurbergur Sveinsson 3. fl. ka. Mestu framfarir: Þröstur Þráinsson 4. fl. kvenna: Besti leikmaður: Eva Hauksdóttir 4. fl. kvenna: Mestu framfarir: Andrea Sól Kristjánsdóttir 4.fl. karla: Besti leikmaður: Andri Árnason 4.fl. karla: Mestu framfarir: Arnór Jón Sigurðsson 5. fl. kvenna: Mestu framfarir: Alexandra […]

Faxaflóamót 7. flokkur Karla

7.flokkur Hauka FAXAFLÓAMÓT 21. MAÍ Sæl, Næsta laugardag, 21. maí, verður Faxaflóamótið fyrir 7. flokk karla. Leikirnir fara fram í Fífunni í Kópavogi. Ég hef skipt strákunum niður í 4-hópa og eiga þeir að mæta sem hér segir: Kl: 10:30: Magnús, Gísli, Dagur, Grétar, Hrannar, Alexander, Ólafur, Bjarki, Einar Helgi, Óskar, Daði Róbertss., Einar Ólafur, […]

Faxaflóamót 6. flokkur Karla

6.flokkur Hauka FAXAFLÓAMÓT 21. MAÍ Sæl, Næsta laugardag, 21. maí, verður Faxaflóamótið fyrir 6. flokk karla. Leikirnir fara fram á gervigrasinu á Ásvöllum. Ég hef skipt strákunum niður í 4-hópa og eiga þeir að mæta sem hér segir: Kl: 09:30: Þórður, Darri, Benedikt, Haukur, Daníel Snorri, Sigurgeir, Jóhann, Ingvar, Alfreð, Oliver, Daði, Kristófer, Arnar, Áskell, […]

Æfing fellur niður

Sæl öll. Af óviðráðanlegum orsökum. Fellur æfing hjá 5 og 6 flokki niður laugardaginn 21 maí vegna leikja í Faxaflóamóti í karlaflokki og er það mót á Ásvöllum. Næsta æfing á þriðjudag 24 maí. Kveðja Eva Björk

Skákæfing 17 maí.

Heimir Ásgeirsson hefur verið gjörsamlega óstöðvandi í vetur og er ekkert lát á. Hann sigraði æfinguna örugglega með 14 vinningum af 16 mögulegum. Páll og Jón börðust svo um 2 sætið og hafði Páll betur að lokum. Röðin varð annars eftirfarandi: 1. Heimir Ásgeirsson 14 v. 2. Páll Sigurðsson 11,5 v. 3. Jón Magnússon 11 […]

Uppskeruhátíð yngri flokka

Minnum á uppskeruhátíð yngri flokka kl. 17:30 á morgun, miðvikudag á Ásvöllum. Dagskrá verður með hefðbundnum hætti, veittar verða viðurkenningar hjá yngri flokkunum og síðan verða veitingar í boði deildarinnar, grillaðar pylsur og safi að hætti hússins. Veltibíllinn frá SJÓVÁ verður á staðnum. Mætum öll, ungir sem aldnir. Haukafélagar, takið ykkar nánustu með, því hvað […]

Æfingar hjá 6 og 7 fl kvenna

Æfingatímar hjá 6 og 7 fl kvenna Þriðjudagar: 17:00-18:00 á Ásvöllum. Fimmtudagar: 17:00-18:00 á Ásvöllum. Laugardagar: 09:30-10:30 á Ásvöllum. Það er komin nýr aðstoðarþjálfari hjá 6. og 7.kvk og er það Anna Lovísa Allar stelpur eru hvattar til að prófa og mæta á æfingar hjá Haukum

Kári Kristján Kristjánsson

Línumaðurinn sterki Kári Kristján Kristjánsson hefur gengið til liðs við Hauka. Strákarnir okkar fá þar frábæran liðsstyrk, enda Kári gríðarlega öflugur leikmaður. Við erum þess fullviss að hann á eftir að láta mikið að sér kveða og á eftir að blómstra enn frekar í Haukatreyjunni. Við bjóðum Kára innilega velkominn í Haukafjölskylduna og bíðum spennt […]

Lokahóf HSÍ 2005

Lokahóf HSÍ var haldið á Brodway í gærkvöld. Þar var kynnt val leikmanna og þjálfara á þeim bestu í DHL deildinni. Sumt kom á óvart en annað var eftir bókinni. Háttvísiverðlaun HDSÍ Anna Bryndís Blöndal – Stjarnan Bjarki Sigurðsson – Víkingur Valdimarsbikarinn 2005 Ásgeir Örn Hallgrímsson – Haukar Markahæsti leikmaður DHL deildar Halldór Jóhann Sigfússon […]