Uppskeruhátíð handboltans – umfjöllun

5. fl. kv. varð Íslandsmeistari í veturUppskeruhátíð handboltans var haldinn hátíðleg mánudaginn 19. maí síðastliðinn.

Á hátíðinni voru valdir þeir einstaklingar sem þótt höfðu náð frábærum árangri á liðnum keppnisvetri auk þess sem yngstu iðkendur fengu viðurkenningu fyrir flottan árangur.

Töluverð fjölgun var hjá iðkendum í handbolta í vetur og var starfið afar blómlegt. Handknattleiksdeildin átti töluverðan fjölda af flokkum sem spiluðu í undanúrslitum bikars í vetur og einnig í undanúrslitum og úrslitum Íslandsmótsins. Einn flokkur náði þeim frábæra árangri að verða Íslandsmeistarar en það var 5. fl. kvenna og óskum við þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Verðlaunahafar í yngri flokkum voru eftirfarandi:

 

3. fl. kk. eldra ár – Mikilvægasti leikmaður Grétar Ari Guðjónsson, mestu framfarir Leonarð Þorgeir Harðarson og besta ástundun Bjarki Rúnar Harðarson
3. fl. kk. yngra ár – Mikilv. leikm. Þórarinn Levý Traustason, mestu framf. Davíð Stefán Reynisson og besta ástundun Egill Örn Egilsson

3. fl. kv. – Mikilv. leikm. Áróra Eir Pálsdóttir og Anna Lliana Þrastardóttir, mestu framf. Vilborg Pétursdóttir og Katrín Birna Kristensen og besta ástundun Elín Birta Pálsdóttir og Viktoría Eðvarðsdóttir

4. fl. kk. eldra ár – Mikilv. leikm. Einar Ólafur Valdimarsson, mestu framf. Jason Guðnason og besta ástundun Arnar Gauti Arnarsson
4. fl. kk. yngra ár – Mikilv. leikm. Kristinn Pétursson, mestu framf. Andri Scheving og besta ástundun Atli Hrannarsson

4. fl. kv. – Mikilv. leikm. Kolbrún Emma Björnsdóttir og Birta Lind Jóhannsdóttir, mestu framf. Íris Anna Steinsdóttir og Auður Eva Ívarsdóttir og besta ástundun Vigdís Kristín Rohledr

5. fl. kk. eldra ár – Mikilv. leikm. Kjartan Matthías Antonsson og Jónas Eyjólfur Jónasson, mestu framf. Sindri Másson og besta ástundun Fannar Þór Benediktsson
5. fl. kk. yngra ár – Mikilv. leikm. Jökull Mar Hjálmarsson og Jón Karl Einarsson, mestu framf. Friðrik Snær Óskarsson, og besta ástundun Arnór Logi Hákonarson

5. fl. kv. eldra ár – Mikilv. leikm. Alexandra Jóhannsdóttir, mestu framf. Tinna Lind Gunnarsdóttir og besta ástundun Berta Rut Harðardóttir
5. fl. kv. yngra ár – Mikilv. leikm. Hólmfríður Rakel Ólafsdóttir, mestu framf. Katla Sól Sigurðardóttir og besta ástundun Katla Sól Sigurðardóttir

6. fl. kk. eldra ár – Mikilv. leikm. Jakob Aronsson, mestu framf. Guðmundur Bragi Ástþórsson og besta ástundun Kristófer Máni Jónasson
6. fl. kk. yngra ár – Mikilv. leikm. hallur Húni Þorsteinsson, mestu framf. Natan Elí og besta ástundun Andri Freyr Björnsson

6. fl. kv. eldra ár – Mikilv. leikm. Aníta Bergman, mestu framf. Jóna Guðrún og besta ástundun Guðrún Ylfa
6. fl. kv. yngra ár – Mikilv. leikm. Emilía Ósk, mestu framf. Margrét Björg og besta ástundun Rakel Harpa.

 3. fl. karla 

3. fl. kvenna

 4. fl. karla

 4. fl. kvenna

 5. fl. karla

 5. fl. kvenna

6. fl. drengja

 6. fl. kvenna

 8. flokkur