Tvær Haukastelpur fóru til Serbíu í dag með U-19 ára landsliðinu

Viktoría Valdimarsdóttir og Karen Helga Sigurjónsdóttir, landsliðskonur í handboltaTvær handboltakonur úr Haukum fóru til Serbíu í dag með U-19 ára landsliðinu til að taka þátt fyrir Íslands hönd í undankeppni fyrir HM. Þetta eru þær Karen Helga Sigurjónsdóttir og Viktoría Valdimarsdóttir. 

Liðið er þar í riðli með Finnlandi, Spáni og Serbíu.

Leikjaplan Íslands:

Föstudagur 22.apríl kl.17.00

Ísland – Serbía

Laugardagur 23.apríl kl.13.00

Ísland – Spánn

Sunnudagur 24.apríl kl.08.00

Ísland – Finnland

ATH. Allar tímasetningar eru að íslenskum tíma.

Landsliðsþjálfarar eru Guðríður Guðjónsdóttir og Ómar Örn Jónsson. 

Hópurinn er eftirfarandi:

Birna Berg Haraldsdóttir Fram

Gerður Arinbjarnar HK

Heiðdís Guðmundsdóttir FH

Heiðrún Björk Helgadóttir HK

Hildur Guðmundsdóttir Stjarnan

Indíana Nanna Jóhannsdóttir Fylkir

Karen Helga Sigurjónsdóttir Haukar

Kolbrún Gígja Einarsdóttir KA/Þór

Rakel Jónsdóttir Fjölnir/Afturelding

Salka Þórðardóttir HK

Silja Ísberg ÍR

Steinunn Snorradóttir FH

Tinna Soffía Traustadóttir Fylkir

Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir HK

Viktoría Valdimarsdóttir Haukar

Þorgerður Atladóttir HK73