Ragnarsmótið í handbolta

Handboltavertíðin hefst formlega á morgun miðvikudaginn 1. September með Ragnarsmótinu á Selfossi. Mótið er haldið til minningar um Ragnar Hjálmtýsson sem lést langt fyrir aldur fram í bílslysi fyrir nokkrum árum. Við munum spila í riðli með Fram og Val. Frítt er á alla leiki!

Nánari upplýsingar á www.umfs.is 

Miðvikudag 1.sept kl 20 leikum við gegn Val

Fimmtudag 2. sept kl 20 leikum við gegn Fram

 Úrslitaleikir verða háðir laugardaginn 4. september

 

Leikirnir verða sem hér segir

Kl  12 leikið um 5. Sæti

Kl  16 leikið um 3. Sæti

Kl  18 leikið um 1. Sæti

Fjölmennum á leikina og hvetjum okkar menn til sigurs.

 Áfram Haukar!