Haukar eiga 11 leikmenn í yngri landsliðum í körfunni

HaukarLandsliðsþjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið æfingahópa sína fyrir komandi mót þar sem U16 og U18 liðin fara á Norðurlandamótið í Solna í Svíþjóð og U15 ára liðin fara á alþjóðlegt mót í Kaupmannahöfn.
Í kjölfarið fara síðan U16 stúlkna og U18 karla í Evrópukeppnir næsta sumar.

Haukar eiga alls 11 leikmenn í þessum hópum og til viðbótar eiga Haukar tvo fulltrúa sem eru í tveimur landsliðshópum en Margrét Rósa Halfdanardóttir er auk þess að vera í landsliðshóp U18 í A-landslið Íslands og þá er okkar stórefnilegi leikmaður Kári Jónsson í bæði U15 ára liðinu og í U16 ára.

 

Eftirtaldir leikmenn Hauka hafa verið valdir í æfingahópa yngri landsliða Íslands sem æfa munu af krafti núna um jólin.

U15 stúlkna · Þjálfari: Jón Halldór Eðvaldsson
Rósa Björk Pétursdóttir · Haukar
Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar
Silvía Rún Hálfdanardóttir · Haukar

U15 drengja · Þjálfari Einar Árni Jóhannsson
Birgir Björn Magnússon · Haukar
Kári Jónsson · Haukar

U16 stúlkna · Þjálfari: Tómas Holton
Sólrún Inga Gísladóttir · Haukar

U16 drengir · Þjálfari: Snorri Örn Arnaldsson
Arnór Bjarki Ívarsson · Haukar
Hjálmar Stefánsson · Haukar
Kári Jónsson · Haukar
Kristján Leifur Sverrisson · Haukar

U18 kvenna · Þjálfari: Jón Halldór Eðvaldsson
Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar
Margrét Rósa Hálfdanardóttir · Haukar

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Hauka óskar þessu leikmönnum innilega til hamingju með valið og óskar þeim góðs gengis á þeim æfingum sem fram undan eru um jólin,