Hanna Guðrún í landsliðið

Hanna Guðrún Stefánsdóttir hefur verið valin í landsliðshóp sem mun æfa 7. maí til 16. júní. Meðal verkefna hópsins eru vináttuleikir við Þjóðverja og Hollendinga.

Guðbjörg okkar Guðmannsdóttir, sem lék með okkur í fyrra en leikur nú með Fredrikshavn í Danmörku, er einnig í hópnum.

Hanna Guðrún í landsliðið

Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari, kvenna hefur valið landsliðshóp sem tekur þátt á æfingamóti dagana 1. – 3. mars. Liðið mætir Tékklandi 1. mars, Slóvakíu 2. mars og Austurríki 3. mars. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukakona, var valin í landsliðið.

Markmenn:
 
Berglind Hansdóttir
SK Arhus
Íris Björk Símonardóttir
Grótta
 
 
Aðrir leikmenn:
 
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir
Grótta
Arna Sif Pálsdóttir
HK
Auður Jónsdóttir
HK
Dagný Skúladóttir
Team Tvis Holstebro
Drífa Skúladóttir
Valur
Elísabet Gunnarsdóttir
Stjarnan
Eva Margrét Kristinsdóttir
Grótta
Guðbjörg Guðmannsdóttir
Fredrikshavn
Hanna G. Stefánsdóttir
Haukar
Hrafnhildur Skúladóttir
SK Arhus
Jóna Margrét Ragnarsdóttir
Stjarnan
Ragnhildur Guðmundsdóttir
FH
Rakel Dögg Bragadóttir
Stjarnan
Sólveig Lára Kjærnested
Stjarnan
 
Ágústa Edda Björnsdóttir gaf ekki kost á sér þar sem hún á von á barni.
Leikjaplan Íslands í Tékklandi er eftirfarandi:
1.mars
Ísland – Tékkland                  kl.20:00
2.mars
Ísland – Slóvakía                   kl.19:00
3.mars
Ísland – Austurríki                kl.13:00
Allar tímasetningar eru á staðartíma.