Graníthöllin sigraði í fyrirtækjamóti Skákdeildar Hauka

Graníthöllin fyrirtækjameistari Skákdeildar Hauka tímabilið 2014

Fyrirtækjamót Skákdeildar Hauka var haldið þriðjudaginn 29. apríl sl. Alls tóku 46 fyrirtæki þátt og eftir spennandi undanrásir komust 8 fyrirtæki í úrslit. Eftir úrslitakeppni þar sem úrslit réðust í síðustu umferð, lauk mótinu með sigri Graníthallarinnar.

Jöfn í 2-4 sæti voru Fiskvinnslan Kambur ehf., Páll G Jónsson og Nonni Gull, úr og skartgripir.

Eftirtalin fyrirtæki tóku þátt í keppninni:

Landsbankinn, Hvalur hf., Fjarðarkaup ehf., Blómabúðin Dögg ehf., Myndform ehf., Sjóvá, Fura ehf., Hress, Heilsurækt, Aðalskoðun hf., Hópbílar hf., Saltkaup hf., Verkalýðsfélagið Hlíf, Hafnarfjarðarbær, Sælgætisgerðin Góa/Linda, Kentucky Fried Chicken, Actavis hf., Blekhylki.is, Útfararstofa Hafnarfjarðar, Hlaðbær – Colas hf., Tannlæknastofan Flatahrauni 5A., Penninn/Eymundsson, Promens Tempra ehf., Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf., H.S. Orka hf., Stálsmiðjan/Framtak ehf., Útfararþjónusta Hafnarfjarðar, Samkaup, APÓTEKIÐ, Lyfja hf., Íslandsbanki hf., Arion-banki hf., Fínpússning ehf., A.H.- pípulagnir ehf., Verkfræðistofa VSB ehf., Fjarðarbakarí, Hraunhamar – fasteignasala, Ás-fasteignasala, Fiskvinnslan Kambur ehf., Páll G. Jónsson, Nonni Gull, úr- og skartgripir, Rio Tinto Alcan á Íslandi, Graníthöllin og Krónan – verslun