Fyrirtækjamót Skákdeildar Hauka var haldið nýlega.

haukar_midEftirtalin fyrirtæki tóku þátt í keppninni.
Hafnarfjarðarbær, Verkalýðsfélagið Hlíf, Hvalur hf., Fjarðarkaup ehf., Ópal sjávarfang ehf., Myndform ehf., Sjóvá, Fura ehf., Hress, Heilsurækt, Hópbílar hf., Saltkaup hf., Sælgætisgerðin Góa/Linda, Kentucky Fried Chicken, Actavis hf., Blekhylki.is, Útfararstofa Hafnarfjarðar, Hlaðbær – Colas hf., Penninn/Eymundsson, Tempra ehf., Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf., H.S. Veitur hf., Stálsmiðjan/Framtak ehf., Útfararþjónusta Hafnarfjarðar, APÓTEKIÐ Setbergi Lyfja hf., Íslandsbanki hf., Arion-banki hf., Fínpússning ehf., A.H.- pípulagnir ehf., Verkfræðistofa VSB ehf., Landsbankinn, Hraunhamar – fasteignasala, Ás-fasteignasala, Fiskvinnslan Kambur ehf., Rio Tinto Alcan á Íslandi Straumsvík, Valitor-Visa, MJÖLL-FRIGG hf., Bílverk ehf., Þvottahúsið Faghreinsun, Kjarnavörur og Fjörukráin ehf. Hótel Víking.

Eftir undanrásir komust 10 fyrirtæki í úrslit. Eftir spennandi úrslitakeppni þar sem úrslit réðust í síðustu umferð, lauk mótinu með sigri Landsbankans sem er þá fyrirtækjameistari Skákdeildar Hauka tímabilið 2016. Í 2 sæti varð Hvalur hf. og jöfn í 3-5 sæti voru Fjarðarkaup ehf., Ópal Sjávarfang ehf. og Myndform ehf.

Skákmönnum er þökkuð skemmtileg keppni og fyrirtækjum er þakkað kærlega fyrir stuðninginn.