Deildarmeistarar 2002

Strákarnir okkar unnu glæsilegan sigur á FH á Ásvöllum í kvöld 25-23. Leikurinn var nokkuð jafn, staðan í hálfleik 12-12. Í seinni háfleik komst FH yfir 16-19, en okkar menn tóku þá á sig rögg og rifu upp vörnina og sneru leiknum sér í hag og komust í 23-19 og héldu yfirhöndinn út leikinn með dyggri aðstoð áhorfenda. Strákarnir eiga enn eftir þrjá leiki en með þessum sigri tryggðu þeir sér DEILDARMEISTARATITILINN 2002.
Til hamingju strákar, frábær árangur.

Leikurinn í tölum:

0 – 1 FH: Héðinn Gilsson
1 – 1 Haukar: Einar Örn Jónsson
1 – 2 FH: Sigurgeir Ægisson
Gult spjald Haukar: Vignir Svavarsson
2 – 2 Haukar: Vignir Svavarsson
2mín Haukar: Sigurður Þórðarson
2 – 3 FH: Guðmundur Pedersen
2 – 4 FH: Heiðar Arnarson
Gult spjald FH: Sigurgeir Ægisson
2 – 5 FH: Héðinn Gilsson
3 – 5 Haukar: Halldór Ingólfsson
4 – 5 Haukar: Vignir Svavarsson
4 – 6 FH: Héðinn Gilsson
5 – 6 Haukar: Vignir Svavarsson
5 – 7 FH: Björgvin Rúnarsson
6 – 7 Haukar: Halldór Ingólfsson
2mín FH: Guðmundur Pedersen
7 – 7 Haukar: Vignir Svavarsson
8 – 7 Haukar: Þorkell Magnússon
8 – 8 FH: Sigurgeir Ægisson
9 – 8 Haukar: Rúnar Sigtryggsson
9 – 9 FH: Valur Arnarson
10 – 9 Haukar: Ásgeir Örn Hallgrímsson
10 – 10 FH: Guðmundur Pedersen
10 – 11 FH: Sigurgeir Ægisson
11 – 11 Haukar: Einar Örn Jónsson
11 – 12 FH: Valur Arnarson
Gult spjald FH: Valur Arnarson
2mín FH: Heiðar Arnarson
12 – 12 Haukar: Halldór Ingólfsson
2mín FH: Sverrir Þórðarson
2mín Haukar: Þorkell Magnússon
12 – 13 FH: Björgvin Rúnarsson
12 – 14 FH: Sigurgeir Ægisson
13 – 14 Haukar: Vignir Svavarsson
13 – 15 FH: Héðinn Gilsson
13 – 16 FH: Sigurgeir Ægisson
14 – 16 Haukar: Jón Karl Björnsson
14 – 17 FH: Björgvin Rúnarsson
15 – 17 Haukar: Jón Karl Björnsson
15 – 18 FH: Guðmundur Pedersen
2mín FH: Andri Berg Haraldsson
16 – 18 Haukar: Jón Karl Björnsson
16 – 19 FH: Guðmundur Pedersen
17 – 19 Haukar: Jón Karl Björnsson
2mín FH: Sverrir Þórðarson
18 – 19 Haukar: Jón Karl Björnsson
19 – 19 Haukar: Aron Kristjánsson
20 – 19 Haukar: Einar Örn Jónsson
Gult spjald FH: Guðjón Árnason
21 – 19 Haukar: Halldór Ingólfsson
22 – 19 Haukar: Aron Kristjánsson
23 – 19 Haukar: Aron Kristjánsson
23 – 20 FH: Sigurgeir Ægisson
2mín FH: Sigurgeir Ægisson
23 – 21 FH: Björgvin Rúnarsson
24 – 21 Haukar: Jón Karl Björnsson
24 – 22 FH: Andri Berg Haraldsson
25 – 22 Haukar: Þorkell Magnússon
25 – 23 FH: Sverrir Þórðarson

Deildarmeistarar 2002

Stelpurnar unnu glæsilegan sigur á FH á Ásvöllum í dag 32-26. Það var jafnt einu sinni 1-1 en síðan tóku stelpurnar öll völd á vellinum, staðan í hálfleik var 17-11 og í seinni hálfleik var munurinn mestur 10 mörk, 28-18.
Stelpurnar eiga einn leik eftir í deildinni, en tryggðu sér með þessum sigri DEILDARMEISTARATITILINN 2002. Til hamingju stelpur, frábær árangur.
Leikurinn í tölum:
1 – 0 Haukar: Inga Friða
1 – 1 FH: Hafdis
Gult spjald FH: Harpa Vífils
2 – 1 Haukar: Inga Friða
2 – 2 FH: Eva Alb
3 – 2 Haukar: Hanna G.
4 – 2 Haukar: Thelma
Gult spjald FH: Ragnhildur
5 – 2 Haukar: Inga Friða
5 – 3 FH: Eva Alb
6 – 3 Haukar: Hanna G.
7 – 3 Haukar: Hanna G.
7 – 4 FH: Sigrún Gilsdóttir
8 – 4 Haukar: Harpa
8 – 5 FH: Dröfn Sæmundsdóttir
8 – 6 FH: Harpa Vífils
9 – 6 Haukar: Nína
10 – 6 Haukar: Nína
Gult spjald Haukar: Nína
11 – 6 Haukar: Thelma
12 – 6 Haukar: Inga Friða
12 – 7 FH: Sigurlaug Jónsdóttir
12 – 8 FH: Hafdis
13 – 8 Haukar: Nína
Gult spjald Haukar: Hanna G.
14 – 8 Haukar: Harpa
14 – 9 FH: Hafdis
15 – 9 Haukar: Inga Friða
15 – 10 FH: Ragnhildur
16 – 10 Haukar: Harpa
16 – 11 FH: Dröfn Sæmundsdóttir
17 – 11 Haukar: Harpa
18 – 11 Haukar: Inga Friða
19 – 11 Haukar: Harpa
2mín Haukar: Thelma
20 – 11 Haukar: Inga Friða
20 – 12 FH: Dröfn Sæmundsdóttir
21 – 12 Haukar: Thelma
21 – 13 FH: Dröfn Sæmundsdóttir
22 – 13 Haukar: Inga Friða
22 – 14 FH: Harpa Vífils
23 – 14 Haukar: Thelma
23 – 15 FH: Eva Alb
23 – 16 FH: Sigurlaug Jónsdóttir
24 – 16 Haukar: Nína
25 – 16 Haukar: Brynja
26 – 16 Haukar: Inga Friða
27 – 16 Haukar: Hanna G.
27 – 17 FH: Dröfn Sæmundsdóttir
28 – 17 Haukar: Inga Friða
28 – 18 FH: Hafdis
28 – 19 FH: Dröfn Sæmundsdóttir
28 – 20 FH: Hafdis
29 – 20 Haukar: Inga Friða
29 – 21 FH: Eva Alb
29 – 22 FH: Hafdis
29 – 23 FH: Ragnhildur
30 – 23 Haukar: Erna
30 – 24 FH: Hafdis
31 – 24 Haukar: Erna
2mín Haukar: Sandra
2mín Haukar: Björk
31 – 25 FH: Hafdis
32 – 25 Haukar: Sonja
32 – 26 FH: Hafdis