Það var sannkallaður toppslagur hjá meistaraflokki karla í handbolta í gær, fimmtudag, þegar Haukastrákarnir heimsóttu Frammara sem voru fyrir leikinn 2 stigum á eftir Haukamönnum en liðin voru í 1. og 3. sæti deildarinnar en fyrir leikinn voru Frammara taplausir í 7 leikjum í röð. Haukamenn byrjuðu leikinn af krafti og sýndu það að þér […]