Flottur sigur í toppslagnum – Evrópuveisla á sunnudaginn

Það var sannkallaður toppslagur hjá meistaraflokki karla í handbolta í gær, fimmtudag, þegar Haukastrákarnir heimsóttu Frammara sem voru fyrir leikinn 2 stigum á eftir Haukamönnum en liðin voru í 1. og 3. sæti deildarinnar en fyrir leikinn voru Frammara taplausir í 7 leikjum í röð. Haukamenn byrjuðu leikinn af krafti og sýndu það að þér […]

Öruggur sigur á Akureyri – Toppslagur á morgun

Það er skammt stórra höggva á milli hjá meistaraflokki karla í handbolta þessa daganna. Eftir frábæran sigur á Val síðastliðinn föstudag mættu Akureyringar í Schenkerhöllina svo síðastliðinn mánudag. Það þarf þó ekki að eyða mörgum orðum í þann leik því Haukamenn sýndu það að þeir eru bara með betra lið en norðanmenn og komust strax […]

Evrópuævintýrið lengist

Eftir frábæra frammistöðu í tveimur leikjum um helgina gegn makedónska liðinu HC Zomimak lengist þátttaka meistaraflokks Hauka í handbolta í EHF bikarnum þetta árið. Fyrri leikurinn fór fram á föstudagskvöld og mættu Haukastrákarnir grimmir til leiks. Eftir jafnar fyrstu mínútur þá gáfu Haukastrákarnir í og voru 17 – 7 yfir í hálfleik og gáfu gestunum […]

Tap gegn ÍBV

Meistaraflokkur karla í handbolta tók á móti ÍBV í leik í 2. umferð Olís deildar karla en um er að tala frestaðan leik vegna þátttöku Hauka í EHF bikarnum. Fyrir leik var Haukaliðið búið að vinna báða sína leiki á meðan ÍBV var búið að tapa báðum leikjum sínum.

Evrópuævintýrið heldur áfram.

Meistaraflokkur karla í handbolta lék um helgina tvo leiki í EHF bikarnum er þeir mættu ítölsku meisturunum í SSV Bozen Loacker á Ítalíu. Haukar seldu heimaleikinn sinn og voru báðir leikirnir þar af leiðandi leiknir á Ítalíu um helgina.

Sigur í fyrsta leik

Meistaraflokkur karla í handbolta lék í gær sinn fyrsta leik í Olís deildinni þetta tímabilið. Mótherjinn í gær voru Víkingar á þeirra heimavelli en Víkingur er nýliði í deildinni og var þetta þeirra fyrsti leikur í efstu deild í sex ár.