Baráttan heldur áfram hjá stelpunum í handboltanum

Undanúrslitarimma Hauka og Vals í Olísdeild kvenna heldur áfram í kvöld en þá halda Haukastúlkur í Valshöllina og spila 3. leik liðanna kl. 19:30. Stelpurnar náðu að jafna einvígið með frábærri baráttu og flottum handbolta á föstudaginn og er því staðan jöfn 1-1 en vinna þarf 3 leiki til þess að komast í úrslitin. Leikurinn í […]

Leikur 2: Haukar – Valur í kvöld

Eftir hökuleik í fyrsta leik liðanna er komið að næsta slag. Stelpurnar í meistaraflokki í handbolta eru staðráðnar í að jafna einvígið en vinna þarf 3 leiki til þess að komast í úrslitaeinvígið. Þær þurfa því stuðning alls Haukafólks í þessari hörkubaráttu sem þetta einvígi er. Það er því skyldumæting hjá öllu Haukafólki í rauðu […]

Aftur mæta Haukastúlkur Fram

Meistaraflokkur kvenna í handbolt fær í kvöld tækifæri til þess að hefna fyrir tapið í bikarúrslitum fyrir Fram þegar að liðin mætast í næst síðustu umferð Olís deildar kvenna. Leikurinn fer fram í Schenkerhöllinni kl. 19:30 í kvöld, miðvikudagskvöld, og eru liðin í harðri baráttu í efstu sætum deildarinnar en með sigri geta Haukastúlkur farið […]

Bikarfjörið heldur áfram – Fríar rútuferðir

Eftir góðan sigur hjá stelpunum í sínum undanúrsltaleik í gær, fimmtudag heldur fjörið í Final 4 áfram í kvöld, föstudagskvöld, en nú er komið að strákunum í meistaraflokki karla í handbolta að spila sinn undanúrslitaleik en þeir spila kl. 17:15 í Laugardalshöll. Mótherjinn er ÍBV en þessi lið hafa leikið marga úrslitaleikina á síðustu árum og […]

Bikarfjörið hefst í kvöld – fríar rútuferðir

Final 4 fjörið hefst í kvöld þegar að stelpurnar í meistaraflokki kvenna í handbolta spila í undanúrslitum kl. 19:30 í Laugardalshöll. Mótherjinn í kvöld er KA/Þór en þær hafa leikið vel það sem af er tímabili og sitja þær í efsta sæti Grill 66 deildar kvenna en í 8. liða úrslitum unnu þær Olís-deildarlið Fjölnis […]

Final 4 í handboltanum – Miðasala hafin

Nú er komið stutt hlé á deildarkeppni hjá meistarflokki karla og kvenna en í næstu viku taka bæði meistaraflokkslið Hauka þátt í Final 4. Fjörið hefst á undanúrslitum kvenna en þá mæta Haukastúlkur KA/Þór fimmtudaginn 8. mars kl. 19:30 í Laugardalshöll. Daginn eftir spila karlarnir við ÍBV kl. 17:15 einnig í Laugardalshöll. Úrslitaleikirnir verða svo […]

Strákarnir fara á Seltjarnarnesið

Það er spilað þétt þessa daganna hjá meistaraflokki karla í handbolta en á morgun, miðvikudag, halda þeir á Seltjarnarnesið og spila þar við Gróttu kl. 19:30 í Hertz-höllinni. Fyrir leikinn eru liðin á misjöfnum stað í deildinni en Haukar eru í harðri baráttu um heimaleikjarétt í úrslitakeppninni á meðan Grótta er í harðri fallbaráttu þegar […]

Stelpurnar halda í Garðabæinn

Á morgun, mándag, eiga stelpurnar í meistaraflokki í handbolta mikilvægan leik í toppbaráttunni þegar að liðið fer í Garðabæinn til þess að leika gegn Stjörnunni. Leikurinn verður leikinn í Mýrinni og hefst hann kl. 18:00. Þessi leikur er hluti af 19. umferð Olís deildar kvenna og eru Haukastelpurnar í hörkubaráttu um deildarmeistaratitilinn en fyrir umferðina […]

Stórleikur í Schenkerhöllinni

Það verður sannkallaður stórleikur í Schenkerhöllinni á morgun, fimmtudag, kl. 19:30 þegar að meistarflokkur karla fær Val í heimsókn í 8. liða úrslitum Coca-Cola bikarsins. Í húfi er sæti í Final 4 þar sem allir vilja vera því má búast við hörkuleik þar sem að ekkert verður gefið eftir. Liðin hafa mæst einu sinni áður […]

Tvíhöfði í kvöld

Handboltinn snýr tilbaka með bombu í kvöld, þriðjudagskvöld; þegar að boðið verður upp á tvíhöfða í Schenkerhöllinni. Fyrst eru það stelpurnar í meistarflokk kvenna sem etja kappi við Gróttu kl. 18:00 og svo leika strákarnir í meistaraflokki karla sinn fyrsta leik eftir langt frí kl. 20:00 þegar að Stjarnan er mótherjinn. Það er því um […]