Alls eru 20 keppendur með í Skákþingi Hafnarfjarðar og er mótið mjög sterkt. Stigahæsti keppandinn er Björn Þorfinnsson og leiðir hann mótið ásamt Hrannari Baldurssyni sem sigraði Sigurð Daða Sigfússon í 3. umf. Auk Hrannars er Sverrir Þorgeirsson að standa sig með mikilli prýði og sigraði Stefán Frey Guðmundsson auk þess að gera jafntefli við […]