Næstkomandi þriðjudag 6. september kl. 17.15 til kl. 18.45 verður 1. barnaæfing vetrarins. Reiknað er með að krakkarnir á æfingum séu á barnaskólaaldri og kunni helst mannganginn en þó er það ekki skilyrði. Ef fjöldi er mikill þarf ef til vill að skipta upp æfingunum. Ef unglingar á aldrinum 13-16 ára eru nægilega margir þá […]