Það er glæsileg dagskrá í boði í dag í Schenker-höllinni þegar kvennalið Hauka í körfu- og handbolta spila heimaleiki. Herlegheitin hefjast kl. 13.30 þegar körfuboltastelpurnar taka á móti Njarðvík í alvöru toppslag í Iceland Express-deild kvenna. Njarðvík er í 2. sæti deildarinnar og Haukar í því þriðja. Þessi lið etja einnig kappi á mánudag í […]