TVÍHÖFÐI: Heimaleikir hjá stelpunum í dag

Það er glæsileg dagskrá í boði í dag í Schenker-höllinni þegar kvennalið Hauka í körfu- og handbolta spila heimaleiki. Herlegheitin hefjast kl. 13.30 þegar körfuboltastelpurnar taka á móti Njarðvík í alvöru toppslag í Iceland Express-deild kvenna. Njarðvík er í 2. sæti deildarinnar og Haukar í því þriðja. Þessi lið etja einnig kappi á mánudag í […]

Komnir á sigurbraut

Það var mikil gleði í Schenker-höllinni í gærkvöldi þegar Haukar fengu topplið Keflavíkur í heimsókn. Strákarnir sem hafa verið að tapa leikjum á ögurstundu í allan vetur lönduðu mikilvægum sigri í taugatrekkjandi leik. Það var fullt af fólki sem lagði leið sína í Schenker-höllina í gær og fengu að sjá skemmtilegan leik. Stigaskorið var ekki […]

Haukar upp í þriðja sætið eftir sigur á Hamri

Það voru einungis níu leikmenn sem að mættu til leiks hjá Haukum í kvöld þegar að Hafnfirðingar tóku á móti Hamri í IE-deild kvenna. Það kom þó ekki að sök því Haukar náðu að kreista fram sigur eftir frábæra endurkomu gestanna frá Hveragerði.Það var ljóst að bæði lið ætluðu að selja sig dýrt í upphafi […]

Útileikur hjá strákunum í körfunni

Það er nóg um að vera fyrir stuðningsmenn Hauka í kvöld því eins og sagt var frá fyrr í dag eiga handboltastrákarnir útleik gegn Val að Hlíðarenda en auk þess eiga strákarnir í körfuboltanum erfiðan útleik gegn Stjörnunni og fer sá leikur fram í Ásgarði í Garðabæ kl.19:15 í kvöld. Okkar drengir sitja sem stendur […]

Að loknu Herrakvöldi Hauka

Undirritaður vill færa þeim Úlfari Eysteinssyni og hans félögum á 3 frökkum þakkir fyrir FRÁBÆRAN mat á Herrakvöldiu Hauka sem haldið var í kvölld.  Tel mig tala fyrir munn allra þeirra sem tóku þátt í Herrakvöldi Hauka í kvöld, hvalkjötið sem fram var borið í kvöld var hreint listaverk hvað bragð og framleiðslu áhrærir. Þeir […]

Haukastelpur með öruggan sigur á Val

Haukastelpur unnu í kvöld öruggan átján stiga sigur á Val, 84-66, í Shenkerhöllinn að Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum endurheimti liðið þriðja sætið í Iceland Express deild kvenna í körfubolta og náðu 6 stiga forskoti á Snæfell sem er í 5 sæti. Leikurinn í kvöld var jafn fyrstu 30 mínúturnar þó Haukastelpur væru sterkari og […]

Leikur í kvöld hjá körfuboltastelpunum!

Ágæta Haukafólk. Í dag, miðvikudaginn 25.janúar kl. 19:15, taka Haukar á móti Valsstúlkum á Ásvöllum.  Lið Hauka hefur verið á mikilli siglingu undanfarið, komnar í undanúrslit í bikar og eru í mikilli baráttu um að komast í úrslitakeppnina í Iceland Express deildinni.  Því miður töpuðu Haukastúlkur fyrir Val á heimavelli þegar liðin mættust fyrir áramót, […]

Stórleikur hjá stelpunum í körfuboltanum á laugardag!

Ágætu Haukafélagar, nú heldur baráttan áfram í bikarnum og mótherjar okkar í 8-liða úrslitum á laugardaginn kl.16:00 er lið Hamars frá Hveragerði. Haukastúlkur sýndu fádæma kraft í 16-liða úrslitum gegn KR þar sem þær snéru vonlausri stöðu í framlengingu og sigur. Vonandi tekst stelpunum að spila toppleik gegn Hamri því Hvergerðingarnir eru sýnd veiði en […]

Haukar með öruggan sigur á Fjölni

Haukar sigruðu Fjölni örugglega í Grafarvoginum í kvöld. Með sigrinum styrktu Haukar stöðu sína í 3 – 4 sæti Iceland Expressdeildarinnar. Jafnt var fyrstu 5 mínútur leiksins en þá breyttu Haukar stöðunni á næstu 4 mínútum úr 9-8 fyrir Fjölni í 22-11 fyrir Hauka. Í fyrsta hluta leiksins hafði Bjarni þjálfari notað 10 leikmenn sem […]

Haukar bæta við sig leikmanni

  Haukar hafa bætt við sig þriðja erlenda leikmanninum til að styrkja sig fyrir síðari hluta Iceland Express deildarinnar en seinni umferðin hefst núna á fimmtudaginn þegar að Haukar halda í Stykkishólm og spila við heimamenn í Snæfelli. Leikmaðurinn sem um ræðir heitir Aleek Pauline og kemur frá Norfolk State University. Pauline er 24 ára […]