Haukar mæta ÍR, fjölmennum í Seljaskóla

Haukar leika gegn ÍR í Iceland Express-deildinni í kvöld og er skiptir þessi leikur Hauka miklu máli í baráttunni um að halda sæti sínu í deildinni og leika meðal þeirra bestu á næstu leiktíð. Haukar eru sem fyrr í 11. sæti deildarinnar með 10 stig en ÍR í því 9. með 16 stig. Þrír leikir […]

Haukar kláruðu KR komnar í undanúrslit

Haukastelpur tryggðu sér í kvöld sæti í fjögurra liða úrslitum Iceland express deildarinnar með öruggum sigri á KR í Shenker höllinni að Ásvöllum, lokatölur 78-56. Fyrri hálfleikur var jafn þar sem bæði lið voru að berjast í vörninni en hittu illa í sókn en að loknum fyrri hálfleik var staðan 31 -30 fyrir Hauka. Nýji […]

Haukar kláruðu KR komnar í undanúrslit

Haukastelpur tryggðu sér í kvöld sæti í fjögurra liða úrslitum Iceland express deildarinnar með öruggum sigri á KR í Shenker höllinni að Ásvöllum, lokatölur 78-56. Fyrri hálfleikur var jafn þar sem bæði lið voru að berjast í vörninni en hittu illa í sókn en að loknum fyrri hálfleik var staðan 31 -30 fyrir Hauka. Nýji […]

Haukar taka á móti KR annað kvöld

Ágæta Haukafólk, næstkomandi miðvikudag, 14. mars kl. 19:15 taka Haukar á móti liði KR í Iceland Express deild kvenna í Schenker-höllinni á Ásvöllum.  Með sigri í þessum leik tryggja Haukar sér rétt til að spila í fjögurra liða úrslitum deildarinnar, en tapi Haukar þurfa þær að treysta á hagstæð úrslit hjá öðrum liðum til að […]

Haukar rúlluðu yfir Keflavík

Haukar unnu í kvöld öruggan sigur á Keflavík efsta liði Iceland Express deildarinnar 84-68. Með sigrinum komust Haukar í 4 sæti deildarinnar sem gefur keppnisrétt í úrslitakeppni Iceland Expressdeildarinnar. Fyrir leikinn höfðu Haukar sagt upp samningi við Hope Elam sem spilað hefur með Haukum í vetur en hún þótti ekki sýna nægjanlega stöðuga leiki né […]

Tap gegn Fjölni

Haukar mættu í gærkvöld Fjölni í Schenkerhöllinni í Iceland Expressdeild kvenna í körfubolta. Leikurinn var jafn og vægast sagt spennandi en þegar uppi var staðið höfðu gestirnir úr Fjölni eins stigs sigur 68-67 eftir mikin hasar á lokamínútunum. Stigahæstar okkar stúlkna voru : Jence Rhoads með 31 stig, Íris Sverrisdóttir og Margrét Hálfdánardóttir gerðu 10 […]

Chavis Holmes í Hauka

Haukar hafa fengið til liðs við sig nýjan erlendan leikmann í körfuboltanum, sá heitir Chavis Holmes og er bakvörður. Holmes kemur í stað Hayward Fain sem varð fyrir því óláni að meiðast illa og verður því frá út leiktíðina. Eflaust kannast margir sem fylgjast með íslenskum körfubolta vel við nafnið Holmes, enda hefur leikmaður að […]

Búið að velja liðin fyrir NM

Búið er að velja landsliðshópana sem halda á Norðurlandamót yngri landsliða í körfubolta sem fer fram í Solna í Svíþjóð. Keppt er í U16 og U18 karla og kvenna og eiga Haukar fjóra fulltrúa í þremur liðum. Í U18 kvenna eru Margrét Rósa Hálfdanardóttir og Lovísa Björt Henningsdóttir. Í U16 kvenna er Sólrún Inga Gísaldóttir. […]

Haukar bikarmeistarar í 10. flokki

Strákarnir í 10 flokki urðu í dag bikarmeistarar eftir góðan sigur á Njarðvík 51-45. Haukar voru sterkari aðilinn allan leikinn og eru vel að sigrinum komnir. Strákarnir voru ekki að hitta vel í dag en bættu það upp með góðri baráttu í vörn. Haukar unnu frákastabaráttuna en þeir tóku 51 frákast á móti 34 hjá […]

10. flokkur leikur til bikarúrslita

Strákarnir í 10. flokki verða í eldlínunni í dag þegar þeir mæta Njarðvík í úrslitaleik bikarkeppni 10. flokks í körfubolta. Leikið er í Vodafone-höll Valsmanna og hefst leikurinn kl. 12.15. Haukastrákar sem eru ríkjandi Íslandsmeistarar hafa spilað fangavel á tímabilinu og ætla sér að hampa bikartitlinum en þeir töpuðu bikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili í hörkuleik. […]