Körfuknattleiksdeild Hauka eiga þrjá yngri flokka sem spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn helgina í Smáranum. Allir þessar flokkar eiga góða möguleika á því að vinna sína leiki en þessir þrír flokkar spiluðu líka til úrslita um bikarinn en þá náði einungis 10 fl. stúlkna að vinna sinn leik á glæsilegan hátt. Drengjaflokkur ríður á vaðið […]