Þrír yngri flokkar geta orðið Íslandsmeistarar um helgina

Körfuknattleiksdeild Hauka eiga þrjá yngri flokka sem spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn helgina í Smáranum. Allir þessar flokkar eiga góða möguleika á því að vinna sína leiki en þessir þrír flokkar spiluðu líka til úrslita um bikarinn en þá náði einungis 10 fl. stúlkna að vinna sinn leik á glæsilegan hátt.  Drengjaflokkur ríður á vaðið […]

Ívar þjálfar báða mfl. félagsins á næsta ári

Körfuknattleiksdeild Hauka hefur ráðið Ívar Ásgrímsson sem þjálfara beggja meistaraflokka félagsins og mun hann stýra kvenna – og karlaliðum Hauka næstu 2 árin. Ívar þjálfaði mfl. karla hjá Haukum í vetur með frábærum árangri og tók nýlega við kvennalandsliði Íslands fyrir verkefni liðsins sem fyrir liggja í sumar. Það er mikill fengur fyrir körfuknattleiksdeild Hauka […]

Körfuboltabúðir í dymbilvikunni

Körfuboltabúðir Hauka verða í dymbilvikunni, frá mánud. 14. apríl – miðvikud. 16. apríl Frá kl. 13:00 – 16:00 alla þrjá dagana.  Fyrir alla krakka í 1 – 6 bekk.Yfirþjálfarar verða Ívar Ásgrímsson, þjálfari mfl. kk. hjá Haukum og landsliðsþjálfari mfl. kvenna og Pétur Ingvarsson fyrrum þjálfari mfl. kk. hjá Haukum og þjálfari yngri flokka félagsins. […]

Snæfell – Haukar í beinni á Sport TV

Haukar og Snæfell leika þriðja leikinn í úrslitaviðureigninni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino’s deild kvenna og sigri Snæfell verða þær Íslandsmeistarar. Haukar eru því komnar með bakið upp við vegg en munu gera allt sem í sínu valdi stendur til að mæta Snæfellsliðinu aftur á Ásvöllum. Leikurinn í kvöld verður sýndur beint af þeim félögum í […]

Leikur nr. II. í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn

Bikarmeistarar Hauka munu spila annan leikinn á móti deildarmeisturum Snæfells í kvöld kl. 19:15 í Schenkerhöllinni. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir stelpurnar okkar þar sem þær töpuðu fyrsta leiknum á útivelli í miklum baráttuleik þar sem varnarleikurinn var í aðalhlutverki. Nú þurfa stelpurnar hvatningu til að ná að jafna einvígið. Stelpurnar eru ákveðnar í að […]

Leikur þrjú er í kvöld – Sigur eða frí

Haukar eru komnir með bakið upp við vegg í 8 liða úrslitum Domino’s deildarinnar en í kvöld halda þeir til Njarðvíkur og nú þýðir ekkert annað en sigur, ellegar heilsar vorið þeim með ókærkomnu sumarfríi frá boltanum. Síðustu tveir leikir hafa verið rosalegir. Báðir hafa þeir endað 84-88 fyrir Njarðvíkingum og mikill hasar út um […]

Úrslitaserían hefst á laugardaginn

Hápunktur leiktíðarinnar í Domino‘s deild kvenna er handan við hornið. Úrslitasería Hauka og Snæfells hefst á laugardaginn kl.18 í íþróttahúsinu í Stykkishólmi og það lið sem fyrr sigrar þrjá leiki hlýtur titilinn Íslandsmeistari 2014   Leikir þessara liða hafa verið hin mesta skemmtun í vetur og unnu Haukastelpurnar Snæfellsliðið í bikarúrslitum eins og við vitum […]

Leikur tvö í einvíginu við Njarðvík í kvöld

Haukar taka á móti Njarðvík í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum Íslandsmótsins. Njarðvíkingar leiða 1-0 en það lið sem fyrr sigrar þrjá leiki fer áfram í undanúrslit. Leikur liðanna á föstudaginn síðasta var hreint út sagt magnaðu og bauð upp á allt sem alvöru körfubolti á að bjóða upp á. Það er ekki […]

Haukar í Nike skóm

Haukar og Icepharma hafa undirritað samning um að meistaraflokkar Hauka leiki í Nike skóm næstu þrjú keppnistímabil og feta þar með í fótsport leikmanna eins og Kobe Bryant og LeBron James.  Haukar eru mjög ánægðir með þennan samning sem tryggir okkar leikmönnum aðgang að bestu körfuboltaskóm sem völ er á. Á myndinni sjást Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir, sölustjóri […]

Haukar hefja leik í 8 liða úrslitum í kvöld

Úrslitakeppni Domino‘s deildar karla er komin af stað og í kvöld mæta Haukar Njarðvíkingum í 8 liða úrslitum. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram í Ljónagryfjunni, Njarðvík. Það lið sem fyrr sigrar þrjá leiki heldur áfram í undanúrslit. Haukar enduðu í fimmta sæti deildarinnar og verður árangurinn að teljast nokkuð góður þar sem Haukar […]