Haukastrákarnir munu spila síðasta leik sinn fyrir jólafrí í kvöld er þeir fara til Reykjanesbæjar og etja kappi við Keflvíkinga kl. 19:15. Haukarnir geta með sigri tryggt sér þriðja sætið í deildinni og eru allir ákveðnir í því að halda áfram sigurgöngunni en þrír síðustu leikir liðsins hafa unnist. Strákarnir sýndu sparihliðarnar í síðasta leik […]