Sigurður Þór Einarsson hættir

Sigurður Þór Einarsson hefur ákveðið að setja skóna á hilluna frægu og mun ekki taka slaginn með Haukaliðinu á komandi tímabili í Domino‘s deild karla. Þetta tjáði hann leikmönnum og þjálfurum nú í vikunni. Sigurður telur að hann geti ekki komið til með sinna körfuboltanum að sama krafti og hann hefði viljað og eftir 16 […]

Emil og Auður mikilvægust hjá körfunni

Lokahóf kkd. Hauka var haldið hátíðlegt nú á dögunum og tímabilið gert upp hjá meistaraflokki karla, meistaraflokki kvenna og B liði karla. Alls voru 28 verðlaun og viðurkenningar afhent í ár í átta flokkum og Björk Jakobsdóttir hélt uppi stemningunni. Þau Emil Barja og Auður Íris Ólafsdóttir voru valin mikilvægustu leikmenn sinna liða og Kári […]

Kkd. Hauka skrifaði undir samninga í dag – Helena komin heim

Körfuknattleiksdeild Hauka gekk í dag frá samningum við þjálfara meistaraflokka karla og kvenna og tilkynnti í leiðinni að Helena Sverrisdóttir hafi skrifað undir leikmannasamning við félagið. Í karlaliðnu mun Ívar Ásgrímsson halda áfram sem aðal þjálfari liðsins og Emil Örn Sigurðarson mun einnig halda áfram sem aðstoðarþjálfari. Að auki mun Pétur Ingvarsson koma inní teymið, en Pétur sem er uppalinn Haukamaður, kemur hann með […]

Frétta- og blaðamannafundur kkd. Hauka kl. 11:45

Stjórn körfuknattleiksdeildar Hauka býður til blaðamannafundar í hádeginu þriðjudaginn 5. maí kl. 11:45. Á fundinum verður skrifað undir samninga við þjálfara meistaraflokka deildarinnar auk þess sem að skrifað verður undir samninga við Helenu Sverrisdóttur. Tækifæri gefst fyrir fjölmiðlafólk að taka viðtöl við þá einstaklinga. Fjölmiðlafólk er sérstaklega boðið velkomið en boðið verður upp á léttar […]

Úrslitahelgi yngri flokka KKÍ um helgina – 3 silfur

Úrslitahelgi yngri flokka KKÍ var haldin um helgina í Stykkishólmi. Haukar áttu þrjú lið sem voru að spila til úrslita um Íslandsmeistarartitil, 9. flokk drengja, stúlknaflokk og drengjaflokk. Allir þessir flokkar unnu bikarmeistaratitil á þessu ári og var því töluverð bjartsýni af hálfu Haukamanna fyrir þessari helgi. 9. flokkur drengja reið á vaðið kl. 11:00 […]

Haukar – Tindastóll kl. 19:15 í kvöld – Miðasala hefst kl. 18

Haukar munu etja kappi við Tindastól í fjórða leiknum í undanúrslitum Dominos deildar í kvöld kl. 19:15 í Schenkerhöllinni. Haukar unnu frábæran sigur í Síkinu í þriðja leiknum og spiluðu mjög vel, allt liðið var vel gírað og baráttan var til fyrirmyndar. Strákarnir eru staðráðnir í að ná fram oddaleik á Sauðárkróki á föstudaginn og […]

Brjótum blað í sögu körfunnar

Árangur bæði yngri flokka og meistaraflokka Hauka hefur sjaldan verið betri. Þrátt fyrir misjafnt gengi liðanna í úrslitakeppninni þá enduðu liðin í 3ja sæti Dominosdeilda KKÍ. Yngri flokkarnir blómstra undir stjórn góðra þjálfara þar sem að yngri leikmönnnum er gerð grein fyrir mikilvægi þeirra í uppgangi deildarinnar. Haukamenn eru valdir fram yfir aðra að öllu […]

Þriðji leikur stelpnanna í kvöld

Hauka stelpurnar fara suður með sjó í kvöld og munu heimsækja Keflavíkur stúlkur í þriðja leik undanúrslitanna í Dominos deild kvenna. Leikurinn hefst kl. 19:15 í TM höllinni í Keflavík. Stelpurnar okkar eru komnar með bakið upp við vegginn fræga eftir að Keflavík lagði Haukanna í öðrum leiknum hér í Schenkerhöllinni síðasta laugardag og því […]

Haukar – Tindastóll kl. 19:15 í kvöld

Leikur nr. II í undanúrslitaviðureign Hauka og Tindastóls verður háður í kvöld, föstudaginn 10. apríl, kl. 19:15 í Schenkerhöllinni. Tindastóll vann fyrsta leikinn örugglega þar sem Haukarnir náðu sér ekki á strik og áttu slakan leik. Stólarnir leiddi nánast allan leikinn en Haukarnir bitu aðeins frá sér í þriðja leikhluta og náðu að ná niður […]

Undanúrslit hjá stelpunum hefjast í kvöld

Fyrsti leikur hjá stelpunum í undanúrslitum Dominos deildar fer fram í kvöld kl. 19:15 í Keflavík. Haukar og Keflavík hafa mæst fjórum sinnum í vetur og hafa skipt sigrunum jafnt á milli sín, bæði lið hafa unnið báða sína heimaleiki, en Keflavík endaði í öðru sæti í deildinni en Haukar í því þriðja. það er […]