Sigurður Þór Einarsson hefur ákveðið að setja skóna á hilluna frægu og mun ekki taka slaginn með Haukaliðinu á komandi tímabili í Domino‘s deild karla. Þetta tjáði hann leikmönnum og þjálfurum nú í vikunni. Sigurður telur að hann geti ekki komið til með sinna körfuboltanum að sama krafti og hann hefði viljað og eftir 16 […]