Einar Árni Jóhansson, landsliðsþjálfari U-15 drengja í körfuknattleik, hefur valið æfingahóp sem kemur saman nú um helgina á Ásvöllum. Í hópnum eru þrír Haukastrákar en það eru þeir Hlynur Ívarsson, Kristján Leifur Sverrisson og Hjálmar Stefánsson. Strákarnir eru í fyrri æfingahópnum sem mun æfa frá 9.00 til 10.40 og 12.40-14.20 báða dagana. Heimasíðna óskar þeim […]