Nú líður að því að tímabilið í körfuboltanum hefjist og í tilefni að því munum við vera með létta leikmanna kynningu á leikmönnum meistaraflokkanna. Við byrjum á leikmönnum í karlaliðinum og fyrstur í röðinni er aldursforseti liðsins Marel Örn Guðlaugsson. Nafn: Marel Örn Guðlaugsson Staða: Framherji Hæð: 194 cm Aldur: 37 ára Er gott að […]