Leikmannakynning: Marel Örn Guðlaugsson

Nú líður að því að tímabilið í körfuboltanum hefjist og í tilefni að því munum við vera með létta leikmanna kynningu á leikmönnum meistaraflokkanna. Við byrjum á leikmönnum í karlaliðinum og fyrstur í röðinni er aldursforseti liðsins Marel Örn Guðlaugsson. Nafn: Marel Örn Guðlaugsson Staða: Framherji Hæð: 194 cm Aldur: 37 ára Er gott að […]

Kláðinn í puttunum orðinn óbærilegur

Ingvar Þór Guðjónsson er mörgum Haukamönnum kunnugur. Ingvar spilaði fyrir Haukaliðið í mörg ár síðast tímabilið 2005-2006 en þá byrjaði hann sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks sem lék undir stjórn Predrag Bojovic. Ingvar hefur nú snúið aftur á parketið og mun leika með Haukaliðinu eins og líkaminn leyfir í vetur. Mynd: Ingvar í leik með Haukum árið […]

Haukar úr leik í Powerade

Haukar eru úr leik í Powerade-bikarnum eftir að hafa tapað fyrir Hamri í undanúrslitum í gær 73-84. Haukastúlkur komust í 5-0 en Hamarsstúlkur náðu forystunni 5-6. Forystuna létu þær aldrei af hendi og komust mest 21 stigi yfir Heather Ezell var allt í öllu, skoraði 35 stig, tók 8 fráköst og stal 10 boltum. Næst […]

Haukar mæta Hamri á morgun

Powerade-bikarinn heldur áfram á morgun þegar að Haukar mæta Hamri á Ásvöllum. Leikurinn hefst kl. 19:15 og er leikið í undanúrslitum. Haukar sigruðu Njarðvík auðveldlega í síðasta leik 75-50 þar sem Heather Ezell var með fjórfallda tvennu. Hamar sigraði lið Vals örugglega þar sem fyrrum leikmaður Hauka, Kristrún Sigurjónsdóttir, var stigahæst með 18 stig. Henning […]

Haukasigur á Njarðvíkingum

Haukar unnu góðan 75-50 sigur á Njarðvíkingum í Poerade bikar kvenna í kvöld og eru þar með komnar í undanúrslit og mæta Hamri á þriðjudaginn næstkomandi. Leikurinn verður á Ásvöllum og hefst kl. 19:15. Mynd: Heather Ezell spilaði sinn fyrsta leik fyrir Hauka– stefan@haukar.is Heather Ezell spilaði sinn fyrsta leik fyri Hauka og stimplaði sig […]

Telma og Guðrún skrifa undir

Telma Björk Fjalarsdóttir og Guðrún Ámundadóttir skrifuðu undir samninga við körfuknattleiksdeild Hauka í gær. Telma var að endurnýja sinn samning við félagið en Guðrún er að snúa aftur til Hauka eftir smá stopp hjá KR þar sem hún lék með systur sinni Sigrúnu. Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem þær systur spila […]

Henning: Þær munu bíta frá sér

Haukar mæta Njarðvík á föstudaginn í fyrstu umferð Powerade-bikarsins. Spilað verður á Ásvöllum og hefst leikurinn kl. 19:15. Njarðvík kom upp í efstu deild fyrir þessa leiktíð og er nokkuð óskrifað blað en hafa þó fengið til sín leikmenn sem hafa þónokkra reynslu að baki. „Ég veit nákvæmlega hversu sterkar UMFN stelpurnar eru og þær […]

Haustbragur í Grafarvogi

Það var haustbragur á stelpunum okkar í Grafarvoginum um helgina en Haukaliðið tók þátt í æfingamóti sem Fjölnir stóð fyrir. Fyrri leikurinn gegn Val tapaðist 56-53, liðið var að leika illa og var Henning, þjálfari,  ósáttur við stemmninguna og hugarfarið í liðinu.  Ekki náðist upp almennileg barátta og sterkar Valsstelpur náðu að innbyrða sigur gegn […]

Góðir sigrar á Valsmóti

Haukar unnu góða sigra í dag á Valsmótinu í dag. Fyrri leikur liðsins var gegn Skallagrími og vannst góður sigur 57-45. Seinna um daginn sigruðu Ísfirðingar ÍR og var því um hreinan úrslitaleik þegar Haukar mættu KFÍ seinna um daginn. Það var ljóst fyrir leikinn að Haukar þyrftu að sigra með átta stigum til að […]