Haukamótið í golfi 2023 – úrslit

Golfmót Hauka fór fram í 34. skipti föstudaginn 15. september sl. Met þátttaka var að þessu sinni og voru 135 keppendur skráðir til leiks og lítið um forföll. Úrslit í mótinu urðu þessi: Haukakönnuna hlaut Bjarki Snær Halldórsson á 73 höggum. Eiríkur sigraði í punktakeppni og keppni um Rauða jakkann á 41 punkt (fleiri punktar […]

Haukar meistari meistaranna 2023

Haukar eru meistari meistaranna 2023 eftir sigur á Val 77-78 í hörkuleik í Origo-höllinni, heimavelli Valskvenna. Haukar sem eru ríkjandi bikarmeistarar mættu Íslandsmeisturum Vals á þeirra heimavelli í leik sem var fjörugur og skemmtilegur. Liðin skiptust á forystunni allan leikinn en í lokin náðu Haukar þægilegu 5 stiga forystu. En Valskonur náðu að setja 6 […]

Knatthúsið okkar!

Eins og flestir hafa tekið eftir þá ganga framkvæmdir við knatthúsið vel og byggingin rammast vel inn í íþróttasvæðið okkar. Framkvæmdir eru á áætlun og gert er ráð fyrir að taka knatthúsið í notkun í lok næsta árs. Varla þarf að fara mörgum orðum um hversu kærkomið knatthúsið er, en það mun gjörbreyta allri umgjörð […]