Sigurvegari í sjónmáli

Lokaumferð Haukagetrauna verður leikin á laugardaginn í Stefánsstofu. Mikil spenna er í keppninni sem staðið hefur í allan vetur, 3 lið eru jöfn í efsta sæti, Haukafeðgar, Hist og Kóngurinn. Glæsileg verðlaun falla í skaut sigurvegaranum sem afhent verða  á veglegu lokahófi sem haldið verður síðar í mánuðinum.

Drengjaflokkur Íslandsmeistarar og unglingaflokkur kvenna fékk silfur.

Drengjaflokkur varð Íslandsmeistari á sunnudag eftir ævintýralegan úrslitaleik á móti KR þar sem úrslit réðust á síðustu sek. leiksins. Bikarmeistararnir í unglingaflokki kvenna urðu að sætta sig við tap á móti gríðarlega sterku liði Keflavíkur en Haukaliðið náði aldrei að sýna sitt rétta andlit í leiknum sem tapaðist stórt. Drengjaflokkur kom inn í úrslitahelgina sem […]

6. fl. karla eldri Íslandsmeistarar 2017

6. fl. karla eldri Íslandsmeistari 2017 Annar Íslandsmeistaratitill er kominn í hús því strákarnir í 6.fl. karla eldri tryggðu sér rétt í þessu Íslandsmeistaratitilinn með góðum árángri á síðasta mótinu. Strákarnir náðu 2. sætinu um helgina og það tryggði þeim Íslandsmeistaratitilinn. Við óskum Óliver og strákunum öllum innilega til hamingju með glæsilegan árangur í vetur! […]

Drengjaflokkur og unglingaflokkur kvenna spila til úrslita um Íslandsmeistaratitil í dag.

Bæði drengjaflokkur og unglingaflokkur kvenna unnu sína undanúrslitaleiki og eru komin í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil. Drengjaflokkur spilar gegn KR kl. 14:00 og unglingaflokkur kvenna við Keflavík kl. 16:15 og fara báðir leikirnir fram í Dalhúsum, Grafarvogi. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu á FB síðu Fjölnis hér. Drengjaflokkur lék gegn Íslandsmeisturum síðustu tveggja ára, […]

5.fl. kvenna eldri Íslandsmeistarar 2017

5.fl. kvenna eldri Íslandsmeistarar 2017 Stelpurnar í 5.fl. kvenna eldri stóðu sig frábærlega um helgina og unnu þrjá leiki og gerðu 1 jafntefli. Með þessum frábæra árangri urðu þær Íslands- og deildarmeistari í efstu deild. Reyndar voru þær búnar að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn frá síðasta móti en þetta var fjórða mótið í röð sem þær […]

Unglingaflokkur kvenna og drengjaflokkur spila til úrslita um Íslandsmeistartitil um helgina.

Fyrri úrslitahelgi KKÍ fer fram um helgina í Dalhúsum, Grafarvogi um helgina, þann 5 – 7 maí. Haukar eiga tvö lið sem keppa þessa helgi, unglingaflokk kvenna og drengjaflokk. Drengjaflokkur mun spila í undanúrslitum á móti ÍR í kvöld, föstudaginn 5 maí, kl. 20:00 og unglingaflokkur kvenna mun spila við Njarðvík kl. 19:00. Unglingaflokkur kvenna […]