Baldvin, Davíð og Gunnar semja við knattspyrnudeild Hauka

Knattspyrnudeild Hauka undirritaði í dag samninga við þá Baldvin Sturluson, Davíð Sigurðsson og Gunnar Gunnarsson um að spila með meistaraflokki karla í Inkasso deildinni á komandi keppnistímabili. Gunnar, sem er 23 ára, þarf vart að kynna fyrir stuðningsmönnum Hauka þar sem hann spilaði með liðinu sl. sumar í hjarta varnarinnar við góðan orðstýr sem lánsmaður […]

Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild Hauka

Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild Hauka Samkomulag hefur náðst milli handknattleiksdeildar Hauka og Aalborg Handball um að Janus Daði Smárason leikmaður Hauka gangi til liðs við Aalborg hb nú í lok janúar, en eins og kunnugt er hafði  Janus gert samning við Aalborg hb um að leika með liðinu frá og með næsta tímabili. Ósk þess efnis […]

Haukar – Grótta á laugardag kl. 18:00

Meistaraflokkur kvenna í handbolta leikur á laugardag sinn fyrsta leik á nýju ári og fyrsta leik í deildinni eftir langt jóla og landsliðsfrí. Það eru Gróttustúlkur sem koma í heimsókn í Schenkerhöllina og því um stórleik að ræða en þessi lið hafa leikið marga stórleikina undanfarið ár. Liðin hafa einu sinni áður mæst á þessu […]

ATH Breyting Haukar – Grindavík verður föstudaginn 13. jan. kl. 19:15 í Dominos deild karla

Haukar fá Grindavík í heimsókn föstudaginn 13. janúar, og hefst leikurinn kl. 19:15 í Schenkerhöllinni. Haukastrákarnir hafa verið að spila nokkuð vel í síðustu leikjum en það hefur vantað smá uppá einbeitingu í lokin hjá liðinu og hafa þeir ekki náð að klára leiki. Nú hafa tapast fjórir leikir sem hafa farið í framlengingu og tveir […]

Konný og Margrét semja við Hauka

Konný Arna Hákonardóttir og Margrét Björg Ástvalsdóttir hafa skrifað undir samninga við Knattspyrnudeild Hauka. Konný gekk til liðs við Hauka árið 2012 og var um að ræða endurnýjun á samning. Margrét Björg hefur gert félagaskipti í Hauka eftir að hafa verið á lánssamningi frá Fylki síðasta keppnistímabil. Halldór Jón Garðarsson, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Haukum, […]

Pétur Pálsson kemur heim í Hauka í sumar.

Línumaðurinn öflugi Pétur Pálsson hefur skrifað undir samning við Hauka og mun spila með okkur á næsta tímabili. Pétur splaði síðast með Haukum keppnistímabilið 2009 – 2010 en eftir það hefur hann spilað með ÍBV, HC Midtjyland, Kristiansund og núna síðast Kolstad í norsku úrvaldsdeildinni. Við fögnum því að fá Pétur heim í Hauka og það verður […]

Haukar – Njarðvík sunnudaginn 9. jan. kl. 19:15

Haukastúlkur fá Njarðvík í heimsókn í Schenkerhöllina sunnudaginn 8. janúar í fyrsta leik á nýju ári í Dominos deild kvenna. Haukaliðið er fyrir leikinn í 7-8 sæti deildarinnar, í fallsæti, og þarf þvi nauðsynlega á sigri að halda til að koma sér hærra í töflunni. Njarðvík er í 6 sæti, tveimur leikjum á undan Haukum […]

Janus Daði fer til Álaborgar í sumar

Janus Daði Smárason hefur skrifað undir þriggja ára samaning við danska stórliðið Álaborg. Þar hittir hann fyrir Haukamennina Aron Kristjánsson og Stefán Rafn Sigurmannsson. Jafnframt leikur Arnór Atlason með liðunu. Samningurinn við Álaborg tekur gildi 1.júlí 2017. Frá því að Janus Daði kom í Hauka hefur hann alltaf stefnt að því að komast í A-landslið karla […]