Stefánsstofa

Á fundi aðalstjórnar félagsins nýlega var samþykkt tillaga þess efnis  að salur á 2. hæð skyldi nefndur Stefánsstofa. Þessi salur hefur m.a. verið nýttur á leikjum  af Haukum í horni  svo og fyrir getraunastarfsemina auk annarra viðburða. Hefð er fyrir nafngiftum af þessu tagi í félaginu – að tengja  nöfn forystumanna félagsins okkar glæsilegu húsakynnum.  […]

Útboð á nýjum íþróttasal að Ásvöllum

                                    ÚTBOÐ Hafnarfjarðarbær, óskar eftir tilboðum í byggingu á nýjum íþróttasal við Íþróttamiðstöð Hauka að Ásvöllum. Verkið nær til að byggingar íþróttasalar og fullnaðarfrágangs að utan sem innan ásamt frágangi lóðar. Stærð íþróttasalar með áhaldageymslum og tæknirýmum eru […]

Handboltaliðin í eldlínunni um helgina

Báðir meistraflokkarnir í handbolta verða í eldlínunni um helgina en stelpurnar mæta Fylkir á laugardag á meðan strákarnir fara í Mosfellsbæ á sunnudag. Fyrst að kvennaleiknum en þar þurfa stelpurnar að komast aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki á heimavelli í röð. Fyrir leikinn eru stelpurnar í 3. sæti með 10 stig á meðan Fylkisstelpur […]

Stórleikur í handboltanum

Það verður sannkallaður stórleikur í Olísdeild karla annað kvöld, fimmtudagskvöld, þegar að Haukamenn fá Eyjamenn í heimsókn en leikið verður í Schenkerhöllinni kl. 18:00. Þessi leikur er fyrsti leikurinn í 2. umferð deildarinnar en liðin mættust í fyrsta leik tímabilsins en þá höfðu Eyjamenn betur 34 – 28. Bæði lið náðu ekki að sýna sitt […]

Haukar – Grindavik miðvikudag kl. 19:15

Haukastúlkur fá Grindavíkurstúlkur í heimsókn í Schenkerhöllin miðvikudaginn 9. nóv. og hefst leikurinn kl. 19:15. Haukarnir töpuðu síðasta útileik á móti Njarðvík og sitja í 6-7 ásamt Grindavík með tvo sigra. Báðir sigrar stelpnanna hafa komið á heimavelli og má því búast við að stelpurnar mæti grimmar til leiks og ætli sér þriðja heimasigurinn og […]

Trausti Sigurbjörnsson í Hauka – Barros endurnýjar samning

Markvörðurinn Trausti Sigurbjörnsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Hauka. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi á Ásvöllum seinni partinn í dag. Trausti hefur varið mark Þróttara undanfarin fimm ár en hann var valinn í lið ársins árið 2015 og hjálpaði Þrótti að komast upp um deild. Hann er 26 ára gamall og […]

Toppslagur hjá stelpunum

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í handbolta fá tækifæri á morgun, laugardag, að bæta upp fyrir tapaið um síðustu helgi gegn Selfoss. En á morgun verður mótherjinn lið Stjörnunnar og er þetta fyrsti leikur í 2. umferð deildarinnar. Leikið verður í Schenkerhöllinni kl. 16:00. Liðin mættust í fyrsta leik tímabilsins en þá höfðu Haukastúlkur betur 21 […]