Haukar mæta Gróttu á föstudaginn kl. 19:15 á Ásvöllum

Haukar taka á móti Gróttu á Ásvöllum á föstudaginn í 7. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 19:15. Hauka-grillið verður á staðnum frá kl. 18:00. Eftir sex leiki eru okkar drengir með sex stig í 8. – 9. sæti en Grótta situr á botninum með eitt stig. Strákarnir okkar hafa beðið lægri […]

Vorferð Öldungaráðs Hauka 2015

Það voru rúmlega 30 ánægðir Öldungaráðsfélagar sem í gærkvöldi stigu út úr rútunni hér á Ásvöllum eftir ánægjulega dagsferð um vesturland. Fyrsti áfangastaður ferðarinnar var Hvalfjörður þar sem hópurinn naut veitinga í boði Hvals h/f í húsnæði þar sem komið hefur verið upp safni um sögu hvalveiða fyrirtækisins. Gulli stöðvarstjóri sem er tengdasonur eins af […]

Sumaríþróttaskóli Hauka hefst á mánudaginn

Sumaríþróttaskóli Hauka sem starfræktur hefur verið síðustu ár og hefur vakið mikla lukku hjá krökkum mun hefjast mánudaginn 14. júní. Í skólanum er margt í boði og hægt að velja um fjölda hópa. Eins og síðustu ár mun verða leikjanámskeið, knattspyrnunámskeið, körfuknattleiksnámskeið og handknattleiksnámskeið. Öll þessi námskeið eru fyrir hádegið og svo er leikjanámskeiðið eftir […]

Sumartafla knattspyrnudeildar orðin klár

Búið er að setja inn æfingatöflu fyrir sumarið 2015 hjá knattspyrnudeildinni. Sumartaflan mun taka formlega gildi mánudaginn 15. janúar en nokkrir flokkar munu samt færa sig framar strax á fimmtudaginn en þjálfarar munu setja allar upplýsingar á sínar upplýsingasíður. Hægt er að sjá æfingatöflu stúlkna í sumar á eftirfarandi slóð: http://www.haukar.is/?page_id=760 Hægt er að sjá […]

KNATTSPYRNUSKÓLI HAUKA OG LUKA KOSTIC – Skráning hafin

 „Æft eins og atvinnumaður“    Knattspyrnudeild Hauka í samstarfi við knattspyrnuþjálfunar félagið Ask Luka ehf. býður upp á frábær knattspyrnunámskeið á Ásvöllum í sumar fyrir stráka og stelpur á aldrinum 10 til 15 ára, undir yfirskriftinni „æft eins og atvinnumaður“.  Námskeiðin eru hluti af starfsemi íþróttaskóla Hauka sem fer fram á Ásvöllum í sumar. Á […]

Opið fyrir umsóknir í afrekssvið og afreksskóla Hauka

Kæru foreldrar og iðkendur Hauka bjóða upp á metnaðarfullt afreksstarf sem samanstendur af Afreksskóla Hauka, fyrir 8.-10. bekkinga, og svo Afrekssviði Hauka fyrir bæði framhaldsskólanema og aðra metnaðarfulla íþróttamenn sem vilja meira. Allir fæddir 2002 og eldri geta sótt um en fyrri umsóknarfrestur er til 30. júní. Ef ástæða þykir til þá verður opnað aftur fyrir umsóknir milli 1.-10. […]

búið að draga í happdrætti mfl. kk. í knattspyrnu

Happdrætti mfl.kk í knattspyrnu maí 2015 Vinningar Vinningsnr. 1. Canon Ixus 165 myndavél frá Nýherja 246 2. Silungaveiði í Brúará í sumar ásamt leiðsögn frá Fish Iceland 601 3. Gjafakort að verðmæti kr. 20.000,- frá Bónus 222 4. Gjafakort að verðmæti kr. 20.000,- frá Bónus 717 5. Námskeið að eigin vali hjá Ask-Luka, 3 klst […]