Haukastúlkur til Keflavíkur í kvöld

Stórleikur er í Dominos deild kvenna í kvöld er Haukastúlkur fara í TM höllina og etja kappi við Keflavíkustúlkur kl. 19:15 Keflavík situr í öðru sæti deildarinnar en Haukar í því þriðja. Haukar geta skotist upp í annað sætið með sigri og því er leikurinn gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Þetta er þriðji leikur liðanna […]

Þrettándagleði Hauka í dag, sunnudaginn 11. janúar kl. 17:00

Þrettándagleði Hauka verður haldin hátíðleg sunnudaginn 11. janúar kl. 17:00 Jólin verða kvödd með dansi og söng á glæsilegri Þrettándagleði á Ásvöllum þriðjudaginn 6. janúar. Hátíðin hefst kl. 17:00 Söngur og dans . Helga Möller stjórnar söng og dansi af sviði. Jólasveinn, grýla, leppalúði, álfar og púkar skemmta. Kakó og vöfflur á vægu verði. Stjörnuljós seld […]

U15 ára landslið kvenna spilar um helgina og Haukar eiga 5 fulltrúa

Um helgina munu stelpurnar í U15 ára landsliði Íslands spila tvo æfingaleiki við Skota. Haukar eiga 5 fulltrúa í liðinu en það eru þær: Alexandra Jóhannsdóttir, Alexandra Líf Arnardóttir, Berta Rut Harðardóttir, Katrín Hanna Hauksdóttir og Wiktoría Elzbieta Piekarska. Tvær af þessum ungu afrekskonum eru líka í landsliðsúrtaki hjá KSÍ en það eru þær Alexandra […]

Sund hjá Leikjaskóla barnanna, laugardaginn 10. janúar.

Fyrsti tími hjá leikjaskóla barnanna verður n.k. laugardag, þann 10. janúar. Þar sem salurinn er upptekinn vegna Actavis móts í körfu verður farið í sund í Ásvallalaugina. Yngri hópurinn byrjar kl. 9:30 – 10:15 og eldri hópurinn frá kl. 10:15 – 11:00 Frítt er inn fyrir börn og aðstandendur – nóg að segjast vera frá […]

Olísdeild kvenna hefst að nýju og topplið Fram kemur í heimsókn

Nú fer kvennahandboltinn á fullt aftur eftir langt hlé og á laugardaginn taka Haukastelpur á móti Fram í 11. umferð Olísdeildarinnar. Framstúlkur eru á toppi deildarinnar um þessar mundir og jafnframt nýkrýndir deildarbikarmeistarar. Athugið að það er óvenjulegur leiktími en leikurinn hefst í Schenkerhöllinni kl. 18:00. Okkar stelpur hafa sýnt í vetur að þær eru […]