Haukastúlkur komnar í undanúrslit í Lengjubikarnum

Haukar fengu Breiðablik í heimsókn í gærkvöldi í lokaumferð Lengjubikarsins. Haukar sigruðu 59-53 og tryggðu sér sæti í undanúrslitum sem verða næstkomandi fimmtudag, 25. sept. Lele Hardy fór fyrir liðinu með 23 stig og 18 fráköst. Dagbjört Samúelsdóttir var næst stigahæst með 13 stig. Auður Íris Ólafsdóttir þurfti að fara af velli eftir aðeins þrjár […]

Haukar – Breiðablik í kvöld kl. 19:15

Haukastúlkur leika við Breiðablik í Lengjubikarnum í kvöld kl. 19:15. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir stúlkurnar en þær geta með sigri tryggt sig í undanúrslit Lengjubikarsins. Haukar hafa spilað þrjá leiki, unnið tvo og tapað einum eftir tvíframlengdan leik. Breiðablik hefur tapað öllum sínum leikjum og eiga ekki möguleika á því að komast í úrslit. […]

Fyrsti heimaleikur strákanna í handboltanum er á morgun

Okkar menn mættu Fram í fyrsta leik mótsins sl. fimmtudag og náðu ekki að sína sitt besta og niðurstaðan varð eins marks tap, 22 – 21. Það er ljóst að deildin verður jöfn í vetur og mikilvægt að við verðum dugleg að styðja okkar lið, bæði stelpurnar og strákana, því það getur skipt sköpum í […]

Haukastelpur frábærar í fyrsta leik

Í gær léku Haukastelpur sinn fyrsta leik í Olísdeildinni í vetur þegar þær mættu FH í Kaplakrika. Fyrirfram var búist við jöfnum og spennandi leik en sú varð ekki raunin. Okkar konur mættu ákveðnar til leiks og voru kraftmiklar og hreyfanlegar í vörninni og áræðnar í sókninni. Þær sýndu strax klærnar og uppskáru 10 marka […]

Stelpurnar hefja leik í kvöld gegn FH

Karen Helga er fyrirliði mfl. kvenna og þær hefja leik í kvöld í Krikanum gegn FH og hefst leikurinn kl. 20:00. Góðar fréttir bárust í dag en Madalina Puscas markvörður er komin með leikheimild. Heimasíðan setti sig í samband við Karen og fékk hana til að svara nokkrum spurningum:Olísdeild kvenna hefst á morgun og er […]

Haukar – Fjölnir í kvöld kl. 19:15

Mfl. karla í körfu tekur á móti Fjölni í kvöld kl. 19:15. Þetta er þriðji leikur strákanna í lengjubikarnum og hafa Haukarnir þegar tryggt sér sæti í 8 liða úrslitum úr A riðli ásamt Fjölni en Grindavík og Valur sitja eftir í riðlinum.  Leikurinn er mjög mikilvægur þar sem þetta er leikur um fyrsta sætið […]

Getraunaleikur Hauka hefst nk. laugardag

Kæri Haukafélagi Nú er komið að því!Hinn árlegi og sívinsæli getraunaleikur, Haukar 1×2, hefst með skráningardegi laugardaginn 20. september 2014, kl. 10:00! Þátttökugjald er kr. 4.000 á lið. Getraunastarfið er frábær vettvangur til að hitta félaganna yfir léttu spjalli.   Það er líka mikilvægt að við tökum öll þátt í þessu frábæra starfi og eflum þannig […]

Olísdeild karla hefst í kvöld

Nú er handboltinn að byrja að fullum krafti og teflum við fram spennandi liðum í báðum Olísdeildunum. Strákarnir hefja leik í Framhúsinu í kvöld kl. 19:30.Heimasíðan setti sig í samband við Matthías Árna fyrirliða mfl. karla og spurði hann nokkra spurninga. Til hamingju með góða frammistöðu á erfiðum útivelli í Rússlandi en þið eruð væntanlega […]

Árgangamót í körfubolta

Árgangamót Hauka í körfubolta er á næsta leiti og ekki seinna vænna en að dusta rykið af skónum, blása í boltana og finna sér körfu til að rifja upp taktana. Laugardaginn 11. október verður Árgangamótið haldið með sama sniði og undanfarin ár fyrir utan að matur og almenn gleði mun fara fram uppi á palli […]

Síðasti heimaleikurinn á Laugardag

Þá er komið að síðasta heimaleik strákanna og jafnframt síðasta leik þeirra á tímabilinu. Núna fáum við Víking frá Ólafsvík í heimsókn.Fyrir síðustu umferðina eru strákarnir okkar í 8.sæti með 29 stig en Víkingur er í 3.sæti með 36 stig.Í síðasta leik sigruðu Haukar liðið sem að er í öðru sæti deildarinnar Í.A. á útivelli 0-2 […]