Tap á Ólafsvík

Það gengur lítið hjá Haukum á knattspyrnuvellinum þessa dagana. Meistaraflokkur karla hélt í gærkvöld til Ólafsvíkur þar sem þeir öttu kappi við heimamenn í Víkingi og máttu þola tveggja marka tap 2-0. Leikurinn var jafn framan af en heimamenn náðu að skora á síðustu mínútu fyrri hálfleiks og svo aftur á þeirri fyrstu í síðari […]

Afrekslína Hauka – Upplýsingafundir

Fimmtudaginn 23. ágúst eiga allir nemendur sem hafa fengið inngöngu í Afreksskóla Hauka eða á Afrekssvið Hauka að mæta á stuttan upplýsingafund vegna afreksstarfsins sem fer af stað í næstu viku. Allir nemendur yngri en 18 ára eiga að mæta með foreldri/forráðamann með sér á fundinn. Fundur Afreksskólanemanna (9. og 10. bekkingar) verður klukkan 20:00 og […]

Haukar leika í Ólafsvík

Heil umferð fer fram í 1.deild karla á morgun og Haukanna bíður heldur betur verðugt verkefni er þeir halda til Ólafsvíkur og mæta þar heimamönnum í Víkingi. Haukaliðinu hefur ekki gengið sem skyldi í undanförnum leikjum en eru þó enn með í toppbaráttudeildarinnar af fullum krafti ef þeir næla í þrjú stig í Ólafsvík. Heimamenn […]

Tap gegn Fjölni

Haukastelpur biðu lægri hlut fyrir Fjölni á föstudagskvöldið sl. og urðu lokatölur 2-0 Fjölni í vil en leikurinn fór fram í Grafarvogi. Leikurinn var jafn allan leikinn en hvorugu liðinu gekk mikið að skapa sér færi, þau fáu sem sköpuðust nýttu heimastúlkur hins vegar betur og skoruðu tvö mörk með sköllum úr teignum. Haukastelpur hafa […]

Stelpurnar spila í Grafarvogi í kvöld

Síðasti útileikur Haukastúlkna fer fram í kvöld þegar þær halda upp í Grafarvog og mæta þar Fjölnisstúlkum kl.19:00. Haukaliðið siglir lygnan sjó um miðja deild en Fjölnisstúlkur eru á fullu í baráttu um sæti í úrvalsdeild og er leikurinn þeim afar mikilvægur. Okkar stúlkur ætla hins vegar að sjálfsögðu ekkert að gefa eftir og vilja […]

Jafntefli gegn Leikni

Það var líf og fjör á Leiknisvellinum í kvöld, þegar heimamenn í Leikni tóku á móti Haukum. Bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda, heimamenn til að koma sér fjær botninum á meðan Haukar þurftu heldur betur á þremur stigum að halda til að blanda sér að fullu aftur í toppbaráttuna eftir brösugt gengi […]

Haukar spila í Efra-Breiðholtinu á morgun

16.umferðin í 1.deild karla hefst á morgun með fjórum leikjum. Haukar heimsækja Leikni R. heim á Leiknisvöllinn, annað kvöld og hefst leikurinn stundvíslega, 19:00. Haukar þurfa lífsnauðsynlega á sigri að halda eftir tvö töp í röð og jafntefli þar á undan, Haukar eru þó enn í 4.sæti deildarinnar einungis þremur stigum frá sæti í Pepsi-deild […]

Nokkur sæti laus í golfmót Hauka

Enn eru nokkur sæti laus á Golfmót Hauka sem fram fer á föstudaginn næst komandi!! Mótið verður haldið á golfvelli Keilis, föstudaginn 17. ágúst nk. Keppt er um Baddaskjöldinn í höggleik án forgjafar. Keppt er um Rauða Jakkann í punktakeppni. Hámarksforgjöf kvenna og karla er 28. Konur leika af rauðum teigum, karlar af gulum teigum. Nándarverðlaun verða veitt fyrir […]

Myndband: Pálmar að rifja upp magnaða körfu á KKÍ.is

Körfuboltagoðsögnin Pálmar Sigurðsson er í skemmtilegu spjalli á heimasíðu KKÍ. A-landslið karla hefur leik á þriðjudag gegn stórliði Serbíu og  í tilefni þess var Pálmar fengin til að rifja upp landsliðsárin sín og segir m.a. frá mögnuðu körfunni sem hann skoraði gegn Noregi. Hægt er að sjá myndbandið með því að smella hér. Ísland mætir […]