Lengjubikarinn heldur áfram

Haukastelpur hafa verið á mikilli siglingu það sem af er Lengjubikarsins en Haukar eru á toppi riðilsins taplausar. Í kvöld mæta þær liði Vals og er þetta loka leikur riðlakeppninnar. Með sigri þá tryggja stelpurnar sér sigur í B-riðli og réttinn til að leika til úrslita í keppninni um næstu helgi. Leikurinn hefst kl. 19:15 […]

Árgangamót Hauka í körfubolta

Árgangamót Hauka í körfubolta verður haldið í fyrsta skipti á laugardaginn næstkomandi og er þetta opið öllum sem æft hafa körfubolta hjá Haukum á einhverjum tímapunkti og eru fæddir 1981 eða fyrr. Fyrrverandi stjórnarmönnum er einnig velkomið að vera með hvort sem er að keppa eða mæta á hófið um kvöldið. Herlegheitin hefjast kl. 16:00 […]

Rhoads heit í sigri á Njarðvík

Haukar unnu öruggan sigur á Njarðvík í Lengjubikarnum í gærkvöld og eru eina taplausa liðið í B-riðli Lengjubikarsins. Njarðvíkingar byrjuðu betur og var fyrsti leikhluti nokkuð jafn. Haukar náðu smá mun í upphafi annars leikhluta og héldu honum allt til upphaf fjórða leikhluta en þá skildu leiðir. Njarðvíkingar skoruðu 2 stig á átta mínútum og […]

Lokahóf meistaraflokka Hauka í knattspyrnu

Frábær árangur náðist í sumar, þó að ekki hafa tekist að komast í efstu deildir. Umspil hjá stelpunum og 3ja sætið hjá strákunum hlýtur að teljast góður árangur. Þessum árangri var fagnað í lokahófi meistaraflokkanna á laugardaginn var.Þar voru einnig valdir bestu og efnilegustu leikmenn, ásamt því að velja Knattspyrnumann Hauka.Efnilegustu leikmenn voru:Konur: Sonja Björk […]

Ungir knattspyrnumenn framlengja samninga við Hauka

Að undanförnum árum hafa Haukar lagt mikið í barna- og unglingastarf og sást árangur þess vel á síðasta sumri. Nokkrir 15-16 ára leikmenn fengu að spreyta sig með meistarflokki karla í knattspyrnu og sumir unnu sér fast sæti í liðinu. Það er því óhætt að segja að framtíðin sé björt.Mikil áhersla hefur verið lögð á […]

Upphitun fyrir átökin í vetur í handboltanum – Leikmannakynning

Næstkomandi föstudag, 23. september, verður haldin leikmannakynning á Ásvöllum hjá meistaraflokkum karla og kvenna í handboltanum.Miðaverð er kr. 1.000 og innifalið í því er matur. Veitingar verða svo til sölu á Bjössabar. Húsið opnar kl. 19.30 en maturinn hefst stundvíslega kl. 20.00.Þetta er upphitun fyrir komandi átök en Íslandsmótið er á næsta leiti. Fyrsti leikur […]

Tæpt í Keflavík

Haukar töpuðu fyrir Keflavík með minnsta mögulega mun, 103-102, gegn Keflavík í gærkvöld þegar að liðin mættust í Reykjanesmótinu. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma og þurfti því að grípa til framlengingar en Davíð Páll Hermanns. jafnaði metin þegar um 5 sek. voru eftir af venjulegum leiktíma. Haukar byrjuðu leikinn ekki vel og voru snemma búnir […]

Við minnum á samstarf Hauka og TM

Á dögunum var gerður samstarfssamningur við TM en með honum fá Haukar beinan fjárstuðning frá TM og að auki rennur ákveðin % beint til Hauka þegar félagsmenn færa tryggingar sýnar yfir til TM. Nú þegar hafa nokkrir Haukarar fært sýnar tryggingar yfir til TM og náð um leið að lækka iðgjöldin sín ásamt því að […]

Nýr samningur við Servida/Besta

Í morgun var gengið frá nýjum samstarfssamningi á milli Hauka og Servida/Besta. Haukar hafa undanfarin ár verið í góðu samstarfi við Servida sem sameinaðist Besta fyrri nokkru og heitir nú Servida/Besta. Vonandi verður nýr samstarfssamningur báðum aðilum til hagsbóta en hann nær líka yfir fjáröflunarvörur og því mikilvægt að Haukar versli fjáröflunarvörur af samstarfsaðilum eins […]