Sigur á síðustu stundu gegn Val.

Haukar innbyrtu dramatískan sigur gegn Val í N1 deild karla fyrr í kvöld. Leikurinn var allan tímann mjög jafn og spennandi, hálfleikstölur 10-12 fyrir gestina. Hálfleikshléð virtist gera Haukastrákum gott því staðan varð fljótt 16-13 fyrir Hauka. Það var svo á lokamínútunni, nánar tiltekið 8 sekúndum fyrir leikslok sem Valsmenn jafna 22-22. Hröð miðja er […]

Sigur á ÍR

Nú eru haukastúlkur komnar í jólafrí eftir að hafa leikið 8 umferðir. Þær sitja nú í 6. sæti af 10 með 6 stig.  Fyrir viku síðan fóru þær í heimsókn til Stjörnunnar í Mýrinni. Fyrri hálfleikurinn einkenntist af mistökum af beggja hálfu en voru stjörnustelpur ákveðnari og staðan í hálfleik var 20-9 þeim í vil.  […]

Sigur á ÍR

Nú eru haukastúlkur komnar í jólafrí eftir að hafa leikið 8 umferðir. Þær sitja nú í 6. sæti af 10 með 6 stig.  Fyrir viku síðan fóru þær í heimsókn til Stjörnunnar í Mýrinni. Fyrri hálfleikurinn einkenntist af mistökum af beggja hálfu en voru stjörnustelpur ákveðnari og staðan í hálfleik var 20-9 þeim í vil.  […]

Valsmenn sækja Haukastráka heim.

Á morgun, miðvikudaginn 23. nóvember klukkan 19:30 koma bræður okkar úr meistaraflokki karla í Val í heimsókn á Ásvelli til að leika í N1 deild karla. Reikna má að Valsmenn komi með blóð á tönnunum í leikinn enda búnir að tapa í tvígang gegn Haukum á tímabilinu og Valsmenn komnir aftur á sigurbraut eftir síðustu […]

Sjávarréttarkvöld.

Kæra Haukafólk, Viðtökurnar vegna Sjávarréttarkvöldsins sem haldið verður eftir leik Hauka gegn Grosswaldstadt hafa verið frábærar.  Þegar eru ca. 100 miðar seldir af þeim 200 sem í boði eru.  Við munum selja miða á Sjávarrétarkvöldið á leik okkar gegn Val á morgun (miðvikudag).  Einnig verður hægt að nálgast miða hjá Ásdísi í Haukaheimilinu á fimmtudag […]

Frétt af heimasíðu Grosswaldstadt

Haukar frá Hafnarfirði reyndust jafnokar leikmanna Grosswaldstadt. Leikurinn var ekki fyrir viðkvæmar taugar. Félagið með hina miklu hefð vann að lokum með 26:24 mörkum og og byrjar leikinn á laugardaginn kemur með tveggja marka forystu í útileiknum á Íslandi. Hið unga lið frá Íslandi komu tilbúnir inn í leikinn og spiluðu af miklum krafti og […]

5.flokkur á Nettó-mótinu

Það voru 60 Haukastrákar sem tóku þátt í Nettó-mótinu í Reykjaneshöllinni um helgina í 9 liðum.Strákarnir voru félaginu og foreldrum til sóma á mótinu og var þjálfara tilknnt það sérstaklega af mótshöldurum sem sáu um matinn að Haukastrákar hafi verið kurteisir og til fyrirmyndar. Allir strákarnir lögðu sig fram og voru úrslitin upp og niður […]

5 fllokur á Nettómótinu

Það voru 60 Haukastrákar sem tóku þátt í Nettó-mótinu í Reykjaneshöllinni um helgina  í 9 liðum.Strákarnir voru félaginu og foreldrum til sóma á mótinu og var þjálfara tilkynnt það sérstaklega af mótshöldurum sem sáu um matinn að Haukastrákar hafi verið kurteisir og til fyrirmyndar. Allir strákarnir lögðu sig fram og voru úrslitin upp og niður eins og […]

Fjör á opnu húsi

  Mikið fjör á opnu húsi hjá strákunum í 6 flokk. Það voru 30 strákar ásamt nokkrum foreldrum sem skemmtu sér vel á opnu húsi hjá 6. flokk síðastliðinn fimmtudag.  Þeir fengu Kidda sem æfir með 5. flokk til að bít-boxa og vinur hans rappaði lag sem er komið út á geisla disk. Rosalega flott hjá […]

9 flokkur karla hélt sér í A riðli

9. flokkur karla lék í A-riðli um helgina og er helgin hjá þeim gerð upp í léttri fréttaskýringu. Laugard. 20.11.2010 Haukar  53 –  52 Ármann Naumur sigur hjá Haukastrákum og var þetta þjófnaður af verstu gerð. Vitað var að Ármenningingar væru með þrjá mjög sterka og stóra stráka og það þyrfti að stöðva þá en […]