Handboltavertíðin formlega hafin

Haukar unnu góðan sigur á Valsmönnum þegar handboltavertíðin hófst með formlegum hætti í gærkvöldi með leik í Meistarakeppni HSÍ. Úrslit leiksins urðu 31 – 19 og var leikur okkar manna sannfærandi. Það er greinilegt að Halldór Ingólfsson skilar liðinu tilbúnu til leiks nú í upphafi vertíðar. Það var fyrst og fremst liðsheildin sem skóp þennan […]

Lokaumferð Pepsideildar kvenna

Lokaleikur Haukastelpna í Pepsideildinni verður á sunnudaginn kemur 26. sept kl 14 á Kaplakrikavelli en þá mætum við FH ingum. Við eigum harma að hefna og ætlum að ljúka þessu tímabili með sæmd og leggja FH inga að velli. Mætum öll og styðjum við bakið á stelpunum okkar sem hafa sýnt góða baráttu í sumar […]

Lokaumferð Pepsideidar karla

Lokaleikur okkar í Pepsideild karla verður á laugardaginn kemur 25. sept kl 14:00 á Vodafonevellinum. Þetta hefur verið lærdómsríkt tímabil og strákarnir ætla að enda mótið með stæl. Við hvetjum alla til að mæta og sýna það að við erum Haukarar í blíðu og stríðu.    Áfram Haukar 

Helga samdi við Hauka

Haukum hefur borist mikill liðsstyrkur nú á dögunum en miðherjinn Helga Jónasdóttir hefur samið við Hauka. Helga lék á síðustu leiktím með uppeldisfélagi sínu Njarðvík en söðlaði svo um í sumar og skrifaði svo undir við Hauka í byrjun vikunar. Helga kemur inn í hópinn með mikla reynslu og bætist í fríðan hóp miðherja liðssins. Helga […]

Meistarakeppni HSÍ

Kæra Haukafólk!  Minni á að Haukar í horni kortin gilda ekki í kvöld. Miðaverð er 1000 kr. Þessi leikur er ekki heimaleikur Hauka. Leikurinn er á ábyrgð HSÍ.  Allir að mæta!   Áfram Haukar 

Tap í Lengjubikarnum

Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik lék í gærkvöld við KR í undanúrslitum Lengjubikars kvenna. Haukastúlkur voru lengi í gang, ekkert gekk upp í sókninni og KR náði oft á tíðum góðum hraðaupphlaupum sem skiluðu sér. Staðan í hálfleik var 42-30 KR í vil. Haukastúlkur komust hinsvegar aftur inní leikinn í 4. leikhluta en góð barátta og […]

Ábending vegna leiksins í kvöld

Kæra Haukafólk! Leikurinn í kvöld milli Hauka og Vals er haldinn af HSÍ og því gilda Haukar i horni kortin ekki. Miðaverð er 1000 kr. Leikurinn hefst kl 19:30, mætum og styðjum okkar menn til sigurs.  Áfram Haukar!!!!!!!!!!!!! 

Haukar með þrjá í U 17 landsliðinu

Ísland leikur í riðli hér á landi ásamt Tékkum, Tyrkjum og Armenum Strákarnir í U17 karla hefja keppni á morgun, miðvikudag,  ·         Fyrsti leikur Íslands verður gegn Tékkum á Laugardalsvelli 22. sept. kl. 19:15.  ·         Annar leikur Íslenska liðsins verður gegn Tyrkjum á Víkingsvelli föstudaginn 24. sept. kl. 16.00. ·         Lokaleikur íslenska liðsins fer fram […]