Haukar á Edensmótinu

Haukastrákar taka þátt í Edensmótinu í Hveragerði og stendur það yfir næstu daga. Er þetta fyrsta æfingamót strákanna í körfunni í vetur og því fróðlegt að sjá hvernig þeir koma undan sumri. Ásamt Haukum eru þau FSu, Þór Þ. og Hamar í mótinu. Allir leika við alla og því ljóst að margir leikmenn fá að […]

Framtíðin skrifar undir

Á dögunum skrifuðu Haukar og Actavis undir samstarfssamning sín á milli og verður Actavis því áfram aðal stuðningsaðili körfuknattleiksdeildarinnar. Á sama tíma var skrifað undir við nokkra unga og efnilega leikmenn sem eiga það allir sameiginlegir að hafa orðið íslandsmeistarar á síðustu leiktíð með unglingaflokki karla og kvenna. Í meistaraflokki kvenna skrifuðu Auður Íris Ólafsdóttir, […]

Íris Sverrisdóttir til Hauka

Áfram halda leikmenn að streyma til Hauka en í gær skrifaði bakvörðurinn Íris Sverrisdóttir undir samning við félagið. Íris er fjórði leikmaðurinn sem gengur til liðs við Hauka fyrir komandi leiktíð en fyrir voru þær Þórunn Bjarnadóttir, Val, og Snæfellingarnir Gunnhildur Gunnarsdóttir og Unnur Lára Ásgeirsdóttir   búnar að klára samning við Haukaliðið. Íris er uppalin […]

Íris Sverrisdóttir gengur í Hauka

Haukar styrkjast enn fyrir komandi átök í Iceland Express deild kvenna í vetur. Íris Sverrisdóttir sem er ung og mjög efnilegur leikmaður skrifaði í gær undir samning við Hauka um að leika með liðinu næsta vetur.Íris á þegar að baki 3 A-landsleiki og var lykilmaður í liði Grindavíkur á síðustu leiktíð. Íris mun styrkja liðið […]

Reykjavíkur maraþon 2010

Hvað er hægt að segja eftir svona ævintýri? Reykjavíkur maraþonið 2010 var hreint út sagt stórkostleg upplifun og stemningin engu lík. Niðurstaðan var að tæplega sjötíu félagar úr Skokkhópi HAUKA tóku þátt og skemmtu sér konunglega. Lang flestir bættu tímana sína og voru jafnvel dæmi um tuttugu mínútna bætingar í sumum hlaupum. Aldursforsetinn okkar, Eysteinn […]

Breiðablik – Haukar

Nú á mánudaginn 23. ágúst mæta okkar menn í Kópavoginn og etja þar kappi við Blikana. Það má segja að þessi leikur sé í raun úrslitaleikur. Þessi leikur verður að vinnast til að halda vonum okkar um Pepsideildarsæti að ári. Leikurinn hefst kl 18:00 sem er nýr leiktími. Mætum öll á völlinn og hvetjum okkar […]

Gríðarlega öflugt starf

Skokkhópur HAUKA hefur vaxið og dafnað undanfarin misseri. Skemmtilegar æfingar og enn skemmtilegri félagsskapur hefur orðið til þess að gera Skokkhóp HAUKA að einum eftirsóttasta og jafnframt stæðsta hlaupahóp landsins. Flestir hlaupahópar skrá öll sín hlaup inn á síðunni hlaup.com. Til marks um hve öflugur Skokkhópur HAUKA er þá tók okkur ekki nema um tvo […]

Semaj Inge snýr aftur

Það er orðið ljóst að Semaj Inge mun snúa aftur til Hauka og spila með liðinu á næstu leiktíð í Iceland Express-deildinni. Semaj fékk tilboð frá Haukum áður en hann fór af landi brott síðasta vor en hann var partur af liðinu sem vann sér rétt til að leika í efstu deild á komandi leiktíð. Semaj […]

Actavis og Körfuknattleiksdeild Hauka endurnýja styrktarsamning

Í dag var endurnýjaður samningur milli Actavís og Körfuknattleiksdeildar Hauka. Actavís hefur undanfarin 6 ár verið aðalstyrktaraðili körfuknattleiksdeildarinnar.  Í kjölfar góðs árangurs Hauka á síðasta ári ákvað Actavís að styðja enn betur við það grósku mikla starfi sem unnið er innan Körfuknattleiksdeildar Hauka. Á síðasta keppnistímabili varð meistaraflokkur kvenna bikarmeistari og meistaraflokkur karla vann sig […]

Haukar – Stjarnan

Næstkomandi Mánudag 16. ágúst mætum við sprækum löxum úr Garðabæ, en þá mun Stjarnan mæta á Vodafonevöllinn. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur því með sigri komum við okkur í ágæta stöðu fyrir lokaátökin í deildinni. Við höfum sýnt það í sumar að Haukar spila fantaflottan fótbolta, en herslumunin hefur vantað. Með okkar stuðningi tökum við […]