Tveir Haukastrákar í U-15

Kristján Leifur Sverrisson og Hjálmar Stefánsson hafa verið valdir áfram í 38 manna hóp Einars Árna Jóhannssonar þjálfara U-15 liðs Íslands sem æfir næstu helgi í Grindavík. Eins og áður segir verður æft verður í Grindavík og eru tvær æfingar á dag hjá hópnum. Æfingar U15:Laugardagur:09.00-10.3012.20-13.50 Sunnudagur:09.00-10.3012.20-13.50

Ásgeir Ingólfsson í viðtali fyrir KA leikinn

Ásgeir Þór Ingólfsson leikmaður meistaraflokks karla verður í eldlínunni annað kvöld þegar Haukar mæta KA í 1.deildinni á Ásvöllum en leikurinn hefst klukkan 19:00. Ásgeir gaf sér tíma í stutt viðtal og hægt er að lesa hér að neðan:   1. Næsti leikur gegn KA, hvernig leggst sá leikur í þig og er ekki kominn […]

Haukar mæta KA á morgun

Haukar leika gegn KA í 1. deild karla annað kvöld á Ásvöllum og hefst leikurinn kl. 19:00 stundvíslega. Haukar hafa staðið sig vel í sumar í 1. deildinni og er eins og er í öðru sæti deildarinnar með 31 stig fjórum stigum á eftir Selfoss sem hefur 35 stig. Það er ljóst að leikurinn gegn […]

Stórleikur á Ásvöllum á þriðjudaginn, Haukar – KA

Haukar taka á móti KA á Ásvöllum þriðjudaginn kl. 19:00 og er það skildusigur fyrir Hauka í toppbaráttunni en það er klárt mál að Haukar ætla sér upp í ár. Haukamenn léku gegn ÍA á útivelli í síðustu umferð þar sem að þeir fóru með 1-0 sigur af hólmi en markið skoraði Úlfar Hrafn Pálsson. […]

Kjartan Kárason ráðinn sem yfirþjálfari yngriflokka

Körfuknattleiksdeild Hauka hafa ráðið til félagsins Kjartan Kárason sem yfirþjálfara yngriflokka og þjálfara íþróttaakademíunar við Flensborgarskóla. Einnig mun Kjartan þjálfa nokkra yngriflokka hjá deildinni.  Kjartan mun koma til með að hafa yfirumsjón með öllum flokkum og sjá til þess að iðkendur deildarinnar séu að læra réttu hlutina á réttum tíma. Mynd: Kjartan Kárason verður yfirþjálfari […]

Ragnheiður Theodórsdóttir til Hauka

Ragnheiður Theodórsdóttir hefur ákveðið að snúa aftur í rautt og mun leika með Haukaliðinu á næstu leiktíð en hún kom upphaflega til liðsins frá Keflavík 2004 en hætti 2006. Eftir að hún yfirgaf Hauka spilaði hún með Breiðablik í IE-deildinni.  Er ljóst að hún er góð viðbót við hópinn sem er fyrir. Mynd: Ragnheiður kemur […]

Örn Sigurðarson til Hauka á ný

Örn Sigurðarson hefur ákveðið að halda heim á ný og leika með Haukaliðinu á næstu leiktíð. Örn skipti yfir í KR á miðju tímabili 2006-07 og spilaði með drengja og unglingaflokk hjá þeim en hann er uppalinn Haukapjakkur og spilaði upp alla yngriflokka félagsins þangað til hann skipti yfir í 11. flokki. Mynd: Örn Sigurðarson […]

1-0 sigur á ÍA í kvöld

Það voru í kringum 600 manns sem mættir voru á Akranesvöll í kvöld þegar heimamenn í ÍA mættu Haukum. Það liðu einungis rúmlega fjórar mínútur af leiknum þegar fyrsta og eina mark leiksins varð að veruleika þegar Úlfar Hrafn Pálsson lagði boltann undir Pál Gísla í marki Skagamanna. Spilamennska Haukamanna í fyrri hálfleik var virkilega […]

Hörkuleikur á Skaganum á morgun, Haukar – ÍA

Haukar mæta ÍA á Akranesi á morgun kl. 19:00 í seinni viðureign liðanna í deildinni en fyrri leikurinn endaði með 3-2 sigri Hauka. Haukar sitja sem fastast í 2.sæti deildarinnar fyrir leikinn en ÍA í því 10.sæti í harðri fallbaráttu. Haukamenn eru eins og fyrr segir í öðru sæti deildarinnar með 28 stig þegar aðeins […]